Trúmál Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Frans páfi er með lungnabólgu í báðum lungum og er ástand hans sagt „flókið.“ Páfinn hefur þjáðst af öndunarfærasýkingu í rúmlega viku og var hann lagður inn á spítala í Róm á föstudaginn vegna einkenna berkjabólgu. Erlent 18.2.2025 21:05 Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Læknar Frans páfa segja að ástand hans sé „flókið“ vegna sýkingar af völdum fjölda baktería í öndunarvegi og að þeir hafi breytt meðferð hans vegna hennar. Páfinn var upphaflega lagður inn á sjúkrahús vegna berkjubólgu á föstudag. Erlent 17.2.2025 14:35 Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Muhsin Hendricks, sem var þekktur fyrir að vera fyrsti imaminn til að koma út úr skápnum opinberlega, var skotinn til bana í Suður-Afríku á laugardag. Erlent 17.2.2025 07:43 Býður sig fram til formanns Siðmenntar Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, sækist eftir formennsku í lífsskoðunarfélaginu Siðmennt. Innlent 9.2.2025 22:07 Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Málflutningur í fjársvikamáli bræðra sem stýrðu trúfélaginu Zuism í Hæstarétti fer fram 19. febrúar. Skylt var að veita þeim áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar þar sem sýknudómi þeirra í héraði var snúið við í Landsrétti. Innlent 7.2.2025 15:55 Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Ég brá mér í laugina í liðinni viku og datt þar í spjall við áhugasama menntiskælinga sem eru í hópi þess unga fólks sem langar að vita meira um Jesú. Skoðun 7.2.2025 13:31 Kirkjusókn ungra drengja Það er gleðilegt í sjálfu sér að ungmenni fari í kirkju. Þar er ró og friður, falleg tónlist og þar er enginn í símanum. Hvert athæfi barna þar sem ekki er verið að glápa á tik tok mynbönd eða annað á netinu er gott fyrir geðheilsu þeirra. Skoðun 4.2.2025 10:30 Hættir sem formaður Siðmenntar Inga Auðbjörg Straumland hefur tilkynnt að hún muni ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður Siðmenntar. Hún hefur gegnt formennsku í félaginu síðustu sex ár. Innlent 2.2.2025 14:05 Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Forsætisráðherra Svíþjóðar segir að mögulegt sé að erlent ríki hafi komið nálægt morði á írökskum flóttamanni sem vakti athygli fyrir að brenna trúarrit múslima á miðvikudag. Fimm menn eru í haldi lögreglu vegna morðsins. Erlent 31.1.2025 11:41 Að stefna í hæstu hæðir Listmálarinn og myndhöggvarinn Michelangelo sagði víst eitt sinn að mesta hættan sem steðjaði að hverjum og einum væri ekki sú að hann setti stefnuna svo hátt að hann missti marks, heldur miklu frekar að hann setti markið lágt og næði því síðan. Skoðun 28.1.2025 21:00 Kærleikurinn stuðar Kristin kirkja hefur ávallt það að markmiði sínu að boða kærleikann sem birtist í hinum krossfesta og upprisna Drottni Jesú Kristi. Skoðun 28.1.2025 10:31 Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar „Líklega hefur enginn fyrr ávarpað Trump opinberlega af slíkri ást sem Mariann biskup,“ segja séra Bjarni Karlsson og séra Jóna Hrönn Bolladóttir í aðsendri grein á Vísi í morgun. Innlent 23.1.2025 08:36 Hvað gerðist þegar konan talaði? Ræða biskupsins Mariann Edgar Budde sem haldin var í Washington eftir embættistöku Trump forseta hefur farið sem eldur um sinu? Þarna stóð hún þessi miðaldra kona svo hógvær í yfirbragði en talaði með þeim hætti að undrun, ráðaleysi og gremja skein af ásjónu Trump og hans glæsta föruneytis. Skoðun 23.1.2025 07:31 Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Sérfræðingar segja nýtt frumvarp um bann gegn hjónböndum systkinabarna bæði óframfylgjanlegt og til þess fallið að skapa sundrung í samfélaginu. Erlent 17.1.2025 09:57 Trú er holl Þetta er sennilega sá tími ársins þar sem við erum flest með göfug áform um breytta og bætta lífshætti. Í þeim efnum er hugur fólks sennilega tengdur líkamsrækt og heilbrigðara mataræði. Skoðun 1.1.2025 07:00 Hvað er friður? Á komandi jólum mun enduróma fyrirheitið frá Betlehemsvöllum, „friður á jörðu“, enda er það þrá alls sem andar að eiga grið og frið undan ofbeldi og stríðsátökum. Skoðun 19.12.2024 09:00 Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Madonna vakti töluverða athygli á föstudag þegar hún birti tvær gervigreindarmyndir af sér með Frans páfa á Instagram. Ekki er hægt að lýsa myndunum öðruvísi en að páfinn sé að þukla á Madonnu. Lífið 15.12.2024 00:11 Kristni er miklu meira en menningarleg arfleifð Höfundur Narníubókanna, C.S Lewis, var ekki aðeins einn þekktasti rithöfundur síðustu aldar, hann var líka einn öflugasti málsvari kristinnar trúar á Englandi, og þótt víðar væri leitað. Hann hafði sérstakt lag á því að útskýra trúna og koma henni skýrt til skila, þó án þess að einfalda hana um of. Bók hans „Mere Christianity” þykir afbragðsgóður inngangur að kristni en hún er byggð á útvarpsávörpum sem Lewis flutti á BBC á árunum 1941-1944. Skoðun 14.12.2024 14:00 Sagnaarfur Biblíunnar – Móses og Martin Luther King Það er auðvelt að eftirláta Móse og Martin Luther King spámannshlutverkið, en þó sögur þeirra lifi áfram nýtur þeirra ekki við í okkar samtíma. Ábyrgðin er nú okkar að berjast gegn fátækt og þrælahaldi, hérlendis sem erlendis. Skoðun 12.12.2024 12:02 Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Meðlimum íslensku þjóðkirkjunnar hefur fækkað um 939 síðan 1. desember á síðasta ári. Mest fjölgaði í Siðmennt á sama tímabili, en einstaklingum utan trú- og lífsskoðunarfélaga fjölgar einnig. Innlent 12.12.2024 10:48 Sagnaarfur Biblíunnar – Abrahamísku trúarbrögðin Einn átakaflötur í heiminum snýr að samskiptum og sambúð trúarbragðanna og það má færa fyrir því rök að ekkert fag sem kennt er í skólakerfinu sé mikilvægara en það fag sem fjallar um skilning og gagnkvæma virðingu þeirra á milli. Skoðun 5.12.2024 08:32 Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, spyr sig hvort það sé verðugt verkefni fyrir þingmenn sinn fyrsta dag á þingi að mála mynd hver af öðrum líkt og gert var í Kappleikunum. Með því opnast augu þess sem heldur á penslinum fyrir því að í hverri manneskju búi margt fleira en eingöngu pólitískar skoðanir. Lífið 4.12.2024 13:32 Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Í Ummyndunum Óvíðs, einu höfuðverka latneskra bókmennta, segir frá sköpun heimsins, þar sem Guð skapar reiðu úr óreiðu, og gullöld þar sem náttúran var í jafnvægi. Skoðun 28.11.2024 09:31 Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Jón Hjörleifur Stefánsson aðventisti segir hóp aðventista hafa kært leynisamning sem stjórnin gerði við Eden Mining, millilið sem hefur gert samning um efnissölu til Heidelberg. Þetta hljóti að setja yfirstandandi íbúakosningu um hvort Heidelberg fái að reisa verksmiðju í Þorlákshöfn í uppnám. Innlent 25.11.2024 16:25 Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Í dag hófst íbúakosning í Ölfusi um hvort Heidelberg Materials fái að reisa verksmiðju í Keflavík nálægt Þorlákshöfn eða ekki. Kosningu lýkur þann 9. desember. Skoðun 25.11.2024 16:23 Jólaheimsóknir á aðventunni Nú styttist í aðventuna, undirbúningstíma jólanna. Ég er líkast til ekki að koma neinum stórkostlega á óvart þegar ég segi að ég hlakka mikið til jólanna. Ég er jólabarn. Hefðirnar, maturinn, samveran. Jólin fyrir mér, er þegar ég geng inn í kirkjuna um fimm leitið á aðfangadag að undirbúa mig fyrir aftansönginn. Jólin fyrir mér eru biðin eftir síðustu nótunni í forspili orgelleikarans svo að ég geti óskað söfnuðinum gleðilegra jóla. Skoðun 25.11.2024 07:17 Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Ef næstu Alþingiskosningar myndu snúast um að víkja menningu okkar, mannréttindum og trú til hliðar fyrir hugmyndafræði Islam, hvernig mundir þú kjósa? Skoðun 22.11.2024 11:15 Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Við lifum nú ögurtíma, þar sem áhugi okkar á því hver við erum sem mannkyn og hvernig við hugsum, munu skilgreina hvort við eigum framtíð á þessari jörð. Metsölubækur á borð við Sapienseftir Yuval Noah Harari, sem tekst á við manninn í sögulegu samhengi og á mörkum hugvísinda og náttúruvísinda, bera merki um slíkan áhuga. Skoðun 21.11.2024 10:02 Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Í samtímanum er áberandi sú afstaða til Biblíunnar að hún eigi ekki erindi, sökum þess að sögur hennar standist ekki sögulega eða vísindalega skoðun. Sú afstaða byggir á misskilningi á eðli Biblíunnar og þeirrar stórsögu sem Biblían segir, en Biblíusögur gera hvorki tilkall til að vera sagnfræði í nútíma skilningi né vísindi. Skoðun 14.11.2024 09:16 Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Justin Welby hefur greint frá því að hann hyggist segja af sér sem erkibiskup af Kantaraborg en hann hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að grípa ekki til aðgerða þegar honum var gert viðvart um stófelld kynferðis- og ofbeldisbrot John Smyth. Erlent 13.11.2024 07:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 26 ›
Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Frans páfi er með lungnabólgu í báðum lungum og er ástand hans sagt „flókið.“ Páfinn hefur þjáðst af öndunarfærasýkingu í rúmlega viku og var hann lagður inn á spítala í Róm á föstudaginn vegna einkenna berkjabólgu. Erlent 18.2.2025 21:05
Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Læknar Frans páfa segja að ástand hans sé „flókið“ vegna sýkingar af völdum fjölda baktería í öndunarvegi og að þeir hafi breytt meðferð hans vegna hennar. Páfinn var upphaflega lagður inn á sjúkrahús vegna berkjubólgu á föstudag. Erlent 17.2.2025 14:35
Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Muhsin Hendricks, sem var þekktur fyrir að vera fyrsti imaminn til að koma út úr skápnum opinberlega, var skotinn til bana í Suður-Afríku á laugardag. Erlent 17.2.2025 07:43
Býður sig fram til formanns Siðmenntar Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, sækist eftir formennsku í lífsskoðunarfélaginu Siðmennt. Innlent 9.2.2025 22:07
Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Málflutningur í fjársvikamáli bræðra sem stýrðu trúfélaginu Zuism í Hæstarétti fer fram 19. febrúar. Skylt var að veita þeim áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar þar sem sýknudómi þeirra í héraði var snúið við í Landsrétti. Innlent 7.2.2025 15:55
Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Ég brá mér í laugina í liðinni viku og datt þar í spjall við áhugasama menntiskælinga sem eru í hópi þess unga fólks sem langar að vita meira um Jesú. Skoðun 7.2.2025 13:31
Kirkjusókn ungra drengja Það er gleðilegt í sjálfu sér að ungmenni fari í kirkju. Þar er ró og friður, falleg tónlist og þar er enginn í símanum. Hvert athæfi barna þar sem ekki er verið að glápa á tik tok mynbönd eða annað á netinu er gott fyrir geðheilsu þeirra. Skoðun 4.2.2025 10:30
Hættir sem formaður Siðmenntar Inga Auðbjörg Straumland hefur tilkynnt að hún muni ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður Siðmenntar. Hún hefur gegnt formennsku í félaginu síðustu sex ár. Innlent 2.2.2025 14:05
Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Forsætisráðherra Svíþjóðar segir að mögulegt sé að erlent ríki hafi komið nálægt morði á írökskum flóttamanni sem vakti athygli fyrir að brenna trúarrit múslima á miðvikudag. Fimm menn eru í haldi lögreglu vegna morðsins. Erlent 31.1.2025 11:41
Að stefna í hæstu hæðir Listmálarinn og myndhöggvarinn Michelangelo sagði víst eitt sinn að mesta hættan sem steðjaði að hverjum og einum væri ekki sú að hann setti stefnuna svo hátt að hann missti marks, heldur miklu frekar að hann setti markið lágt og næði því síðan. Skoðun 28.1.2025 21:00
Kærleikurinn stuðar Kristin kirkja hefur ávallt það að markmiði sínu að boða kærleikann sem birtist í hinum krossfesta og upprisna Drottni Jesú Kristi. Skoðun 28.1.2025 10:31
Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar „Líklega hefur enginn fyrr ávarpað Trump opinberlega af slíkri ást sem Mariann biskup,“ segja séra Bjarni Karlsson og séra Jóna Hrönn Bolladóttir í aðsendri grein á Vísi í morgun. Innlent 23.1.2025 08:36
Hvað gerðist þegar konan talaði? Ræða biskupsins Mariann Edgar Budde sem haldin var í Washington eftir embættistöku Trump forseta hefur farið sem eldur um sinu? Þarna stóð hún þessi miðaldra kona svo hógvær í yfirbragði en talaði með þeim hætti að undrun, ráðaleysi og gremja skein af ásjónu Trump og hans glæsta föruneytis. Skoðun 23.1.2025 07:31
Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Sérfræðingar segja nýtt frumvarp um bann gegn hjónböndum systkinabarna bæði óframfylgjanlegt og til þess fallið að skapa sundrung í samfélaginu. Erlent 17.1.2025 09:57
Trú er holl Þetta er sennilega sá tími ársins þar sem við erum flest með göfug áform um breytta og bætta lífshætti. Í þeim efnum er hugur fólks sennilega tengdur líkamsrækt og heilbrigðara mataræði. Skoðun 1.1.2025 07:00
Hvað er friður? Á komandi jólum mun enduróma fyrirheitið frá Betlehemsvöllum, „friður á jörðu“, enda er það þrá alls sem andar að eiga grið og frið undan ofbeldi og stríðsátökum. Skoðun 19.12.2024 09:00
Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Madonna vakti töluverða athygli á föstudag þegar hún birti tvær gervigreindarmyndir af sér með Frans páfa á Instagram. Ekki er hægt að lýsa myndunum öðruvísi en að páfinn sé að þukla á Madonnu. Lífið 15.12.2024 00:11
Kristni er miklu meira en menningarleg arfleifð Höfundur Narníubókanna, C.S Lewis, var ekki aðeins einn þekktasti rithöfundur síðustu aldar, hann var líka einn öflugasti málsvari kristinnar trúar á Englandi, og þótt víðar væri leitað. Hann hafði sérstakt lag á því að útskýra trúna og koma henni skýrt til skila, þó án þess að einfalda hana um of. Bók hans „Mere Christianity” þykir afbragðsgóður inngangur að kristni en hún er byggð á útvarpsávörpum sem Lewis flutti á BBC á árunum 1941-1944. Skoðun 14.12.2024 14:00
Sagnaarfur Biblíunnar – Móses og Martin Luther King Það er auðvelt að eftirláta Móse og Martin Luther King spámannshlutverkið, en þó sögur þeirra lifi áfram nýtur þeirra ekki við í okkar samtíma. Ábyrgðin er nú okkar að berjast gegn fátækt og þrælahaldi, hérlendis sem erlendis. Skoðun 12.12.2024 12:02
Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Meðlimum íslensku þjóðkirkjunnar hefur fækkað um 939 síðan 1. desember á síðasta ári. Mest fjölgaði í Siðmennt á sama tímabili, en einstaklingum utan trú- og lífsskoðunarfélaga fjölgar einnig. Innlent 12.12.2024 10:48
Sagnaarfur Biblíunnar – Abrahamísku trúarbrögðin Einn átakaflötur í heiminum snýr að samskiptum og sambúð trúarbragðanna og það má færa fyrir því rök að ekkert fag sem kennt er í skólakerfinu sé mikilvægara en það fag sem fjallar um skilning og gagnkvæma virðingu þeirra á milli. Skoðun 5.12.2024 08:32
Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, spyr sig hvort það sé verðugt verkefni fyrir þingmenn sinn fyrsta dag á þingi að mála mynd hver af öðrum líkt og gert var í Kappleikunum. Með því opnast augu þess sem heldur á penslinum fyrir því að í hverri manneskju búi margt fleira en eingöngu pólitískar skoðanir. Lífið 4.12.2024 13:32
Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Í Ummyndunum Óvíðs, einu höfuðverka latneskra bókmennta, segir frá sköpun heimsins, þar sem Guð skapar reiðu úr óreiðu, og gullöld þar sem náttúran var í jafnvægi. Skoðun 28.11.2024 09:31
Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Jón Hjörleifur Stefánsson aðventisti segir hóp aðventista hafa kært leynisamning sem stjórnin gerði við Eden Mining, millilið sem hefur gert samning um efnissölu til Heidelberg. Þetta hljóti að setja yfirstandandi íbúakosningu um hvort Heidelberg fái að reisa verksmiðju í Þorlákshöfn í uppnám. Innlent 25.11.2024 16:25
Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Í dag hófst íbúakosning í Ölfusi um hvort Heidelberg Materials fái að reisa verksmiðju í Keflavík nálægt Þorlákshöfn eða ekki. Kosningu lýkur þann 9. desember. Skoðun 25.11.2024 16:23
Jólaheimsóknir á aðventunni Nú styttist í aðventuna, undirbúningstíma jólanna. Ég er líkast til ekki að koma neinum stórkostlega á óvart þegar ég segi að ég hlakka mikið til jólanna. Ég er jólabarn. Hefðirnar, maturinn, samveran. Jólin fyrir mér, er þegar ég geng inn í kirkjuna um fimm leitið á aðfangadag að undirbúa mig fyrir aftansönginn. Jólin fyrir mér eru biðin eftir síðustu nótunni í forspili orgelleikarans svo að ég geti óskað söfnuðinum gleðilegra jóla. Skoðun 25.11.2024 07:17
Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Ef næstu Alþingiskosningar myndu snúast um að víkja menningu okkar, mannréttindum og trú til hliðar fyrir hugmyndafræði Islam, hvernig mundir þú kjósa? Skoðun 22.11.2024 11:15
Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Við lifum nú ögurtíma, þar sem áhugi okkar á því hver við erum sem mannkyn og hvernig við hugsum, munu skilgreina hvort við eigum framtíð á þessari jörð. Metsölubækur á borð við Sapienseftir Yuval Noah Harari, sem tekst á við manninn í sögulegu samhengi og á mörkum hugvísinda og náttúruvísinda, bera merki um slíkan áhuga. Skoðun 21.11.2024 10:02
Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Í samtímanum er áberandi sú afstaða til Biblíunnar að hún eigi ekki erindi, sökum þess að sögur hennar standist ekki sögulega eða vísindalega skoðun. Sú afstaða byggir á misskilningi á eðli Biblíunnar og þeirrar stórsögu sem Biblían segir, en Biblíusögur gera hvorki tilkall til að vera sagnfræði í nútíma skilningi né vísindi. Skoðun 14.11.2024 09:16
Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Justin Welby hefur greint frá því að hann hyggist segja af sér sem erkibiskup af Kantaraborg en hann hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að grípa ekki til aðgerða þegar honum var gert viðvart um stófelld kynferðis- og ofbeldisbrot John Smyth. Erlent 13.11.2024 07:46