Þjóðverjar hætta við að senda Naidoo í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2015 17:22 Tilkynnt var um að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovisioní síðustu viku. Vísir/AFP Þjóðverjar hafa hætt við að senda söngvarann Xavier Naidoo í Eurovision í maí á næsta ári. Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Eurovision-keppnin fer fram í Stokkhólmi í maí 2016, þar sem Svíinn Måns Zelmerlöw bar sigur úr býtum í keppninni í Vínarborg fyrr á árinu. Naidoo er af indverskum og afrískum uppruna og hefur selt milljónir eintaka af plötum sínum í Þýskalandi. Í frétt BBC kemur hins vegar fram að textar við lög á borð við Wo Sind frá árinu 2012 hafi verið harðlega gagnrýndir. Tilkynnt var í síðustu viku að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovision. Fulltrúar sjónvarpsstöðvarinnar ARD hafa hafnað því að Naidoo sé rasisti. „Við gerðum okkur grein fyrir því að deildar meiningar yrðu um tilnefningu hans, en þessi neikvæðu viðbrögð koma okkur á óvart,“ segir Thomas Schreiber, framkvæmdastjóri hjá ARD. „Eurovision er skemmtilegur viðburður, þar sem tónlist og skilningur milli Evrópumanna eigi að vera í fyrirrúmi. Það skiptir öllu máli að viðhalda þessu einkenni. Umræðan snýst nú um að þátttaka Naidoo gæti skaðað ímynd Eurovision,“ segir Schreiber. ARD hyggst fljótlega taka ákvörðun um nýjan fulltrúa Þýskalands í Eurovision. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Þjóðverjar hafa hætt við að senda söngvarann Xavier Naidoo í Eurovision í maí á næsta ári. Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Eurovision-keppnin fer fram í Stokkhólmi í maí 2016, þar sem Svíinn Måns Zelmerlöw bar sigur úr býtum í keppninni í Vínarborg fyrr á árinu. Naidoo er af indverskum og afrískum uppruna og hefur selt milljónir eintaka af plötum sínum í Þýskalandi. Í frétt BBC kemur hins vegar fram að textar við lög á borð við Wo Sind frá árinu 2012 hafi verið harðlega gagnrýndir. Tilkynnt var í síðustu viku að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovision. Fulltrúar sjónvarpsstöðvarinnar ARD hafa hafnað því að Naidoo sé rasisti. „Við gerðum okkur grein fyrir því að deildar meiningar yrðu um tilnefningu hans, en þessi neikvæðu viðbrögð koma okkur á óvart,“ segir Thomas Schreiber, framkvæmdastjóri hjá ARD. „Eurovision er skemmtilegur viðburður, þar sem tónlist og skilningur milli Evrópumanna eigi að vera í fyrirrúmi. Það skiptir öllu máli að viðhalda þessu einkenni. Umræðan snýst nú um að þátttaka Naidoo gæti skaðað ímynd Eurovision,“ segir Schreiber. ARD hyggst fljótlega taka ákvörðun um nýjan fulltrúa Þýskalands í Eurovision.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48