Wenger: UEFA sættir sig við lyfjanotkun Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2015 16:00 Arsene Wenger. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sætti sig í raun við lyfnanotkun innan fótboltans og vill að regluverkinu í kringum lyfjamisferli verði breytt. Wenger hefur talað mikið um lyfjanotkun innan fótboltans á síðustu dögum og tjáði sig enn frekar um það á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni á morgun. Ástæðan er sú að Arijan Ademi, leikmaður Dinamo, var úrskurðaður í fjögurra ára bann fyrir notkun árangursbætandi efna á dögunum, en hann spilaði fyrri leikinn gegn Arsenal sem króatíska liðið vann, 2-1. Wenger vill að Dinamo verið vísað úr keppni en samkvæmt regluverki UEFA er ekki hægt að vísa liðum úr keppni nema tveir leikmenn falli á lyfjaprófi. Aðspurður hvort honum finnist sú regla skrítið svaraði Wenger: „Já, auðvitað. Þetta er furðuleg regla. UEFA fylgir þessari reglu en ég er ekki sammála henni. Það er ekki hægt að láta úrslitin standa þegar einn leikmaður liðsins var að dópa.“ „Það þýðir að menn eru í raun að sætta sig við að leikmenn dópi. En þetta er reglan og við verðum að sætta okkur við hana,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. 11. nóvember 2015 08:30 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sætti sig í raun við lyfnanotkun innan fótboltans og vill að regluverkinu í kringum lyfjamisferli verði breytt. Wenger hefur talað mikið um lyfjanotkun innan fótboltans á síðustu dögum og tjáði sig enn frekar um það á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni á morgun. Ástæðan er sú að Arijan Ademi, leikmaður Dinamo, var úrskurðaður í fjögurra ára bann fyrir notkun árangursbætandi efna á dögunum, en hann spilaði fyrri leikinn gegn Arsenal sem króatíska liðið vann, 2-1. Wenger vill að Dinamo verið vísað úr keppni en samkvæmt regluverki UEFA er ekki hægt að vísa liðum úr keppni nema tveir leikmenn falli á lyfjaprófi. Aðspurður hvort honum finnist sú regla skrítið svaraði Wenger: „Já, auðvitað. Þetta er furðuleg regla. UEFA fylgir þessari reglu en ég er ekki sammála henni. Það er ekki hægt að láta úrslitin standa þegar einn leikmaður liðsins var að dópa.“ „Það þýðir að menn eru í raun að sætta sig við að leikmenn dópi. En þetta er reglan og við verðum að sætta okkur við hana,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. 11. nóvember 2015 08:30 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. 11. nóvember 2015 08:30