Hundrað marka mennirnir mætast á Ásvöllum í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2015 16:45 Janus og Einar hafa skorað samtals 204 mörk í Olís-deildinni í vetur. vísir/vilhelm/stefán Haukar taka á móti FH í Hafnarfjarðarslag í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Liðin hafa átt misjöfnu gengi að fagna í vetur en Haukar sitja á toppi deildarinnar með 26 stig. Íslandsmeistararnir hafa unnið sjö leiki í röð og eru til alls líklegir. Nágrannar þeirra eru hins vegar á hinum enda töflunnar, í 8. sæti með 12 stig, aðeins stigi frá fallsæti. FH-ingar unnu þó mikilvægan sigur á ÍBV í síðustu umferð, 24-23, sem var fyrsti sigur liðsins í fjórum leikjum. Í Schenker-höllinni í kvöld mætast markahæstu leikmenn deildarinnar; Janus Daði Smárason og Einar Rafn Eiðsson en þeir rufu báðir 100 marka múrinn í síðustu umferð. Einar Rafn, sem sneri aftur til FH í sumar eftir árs dvöl í Noregi, er markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar með 104 mörk í 15 leikjum, eða 6,9 mörk að meðaltali í leik. Janus Daði kemur næstur með 100 mörk, einnig í 15 leikjum, sem gera 6,7 mörk að meðaltali í leik. Markahæstu leikmenn Olís-deildar karla: 1. Einar Rafn Eiðsson (FH) - 104 mörk 2. Janus Daði Smárason (Haukar) - 100 mörk 3. Sturla Ásgeirsson (ÍR) - 98 mörk 4. Theodór Sigurbjörnsson (ÍBV) - 81 mörk 5. Arnar Birkir Hálfdánsson (ÍR) - 81 mörk 6. Finnur Ingi Stefánsson (Grótta) - 80 mörk 7. Guðmundur Hólmar Helgason (Valur) - 76 mörk 8. Sveinn Aron Sveinsson (Valur) - 67 mörk 9. Þorgrímur Smári Ólafsson (Fram) - 66 mörk 10. Viggó Kristjánsson (Grótta) - 66 mörk Olís-deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Haukar taka á móti FH í Hafnarfjarðarslag í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Liðin hafa átt misjöfnu gengi að fagna í vetur en Haukar sitja á toppi deildarinnar með 26 stig. Íslandsmeistararnir hafa unnið sjö leiki í röð og eru til alls líklegir. Nágrannar þeirra eru hins vegar á hinum enda töflunnar, í 8. sæti með 12 stig, aðeins stigi frá fallsæti. FH-ingar unnu þó mikilvægan sigur á ÍBV í síðustu umferð, 24-23, sem var fyrsti sigur liðsins í fjórum leikjum. Í Schenker-höllinni í kvöld mætast markahæstu leikmenn deildarinnar; Janus Daði Smárason og Einar Rafn Eiðsson en þeir rufu báðir 100 marka múrinn í síðustu umferð. Einar Rafn, sem sneri aftur til FH í sumar eftir árs dvöl í Noregi, er markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar með 104 mörk í 15 leikjum, eða 6,9 mörk að meðaltali í leik. Janus Daði kemur næstur með 100 mörk, einnig í 15 leikjum, sem gera 6,7 mörk að meðaltali í leik. Markahæstu leikmenn Olís-deildar karla: 1. Einar Rafn Eiðsson (FH) - 104 mörk 2. Janus Daði Smárason (Haukar) - 100 mörk 3. Sturla Ásgeirsson (ÍR) - 98 mörk 4. Theodór Sigurbjörnsson (ÍBV) - 81 mörk 5. Arnar Birkir Hálfdánsson (ÍR) - 81 mörk 6. Finnur Ingi Stefánsson (Grótta) - 80 mörk 7. Guðmundur Hólmar Helgason (Valur) - 76 mörk 8. Sveinn Aron Sveinsson (Valur) - 67 mörk 9. Þorgrímur Smári Ólafsson (Fram) - 66 mörk 10. Viggó Kristjánsson (Grótta) - 66 mörk
Olís-deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira