Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. desember 2015 09:56 Salka Valsdóttir faðmar hér manninn sinn Almar Atlason eftir að hann kom úr kassanum. Vísir/GVA „Ég er ógeðslega stolt af honum,“ segir Salka Valsdóttir um eiginmann sinn Almar Atlason sem lauk nú í morgun vikudvöl sinni í glerkassanum. Salka sagði yndislegt að fá Almar til sín og er búin að knúsa hann í bak og fyrir.Salka og Almar voru á leið í sund þegar Vísir náði tali af þeim.Vísir/Facebook/Youtube„Ég helda að honum líði ágætlega núna, kannski í smá spennufalli,“ sagði Salka sem var á leið í sund með Almari þegar Vísir náði tali af henni. „Hann er algjör hetja að halda þetta út.“ Hún sagði það vera mikinn létti að Almar væri kominn út, núna gæti hún loksins farið að einbeita sér af próflestrinum. „Það hefur þurft að vakta hann og þetta hefur verið mjög orkufrekt að hafa hann þarna, miklu meira en hefði ég haft hann hjá mér,“ segir Salka. Sagt var frá því í síðustu viku að Almari hefði verið hótað og var því tekin sú ákvörðun að vakta hann yfir helgina og alveg fram að lokametrunum á þessum gjörningi sem lauk um klukkan níu í morgun. Menning Tengdar fréttir Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13 Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Ég er ógeðslega stolt af honum,“ segir Salka Valsdóttir um eiginmann sinn Almar Atlason sem lauk nú í morgun vikudvöl sinni í glerkassanum. Salka sagði yndislegt að fá Almar til sín og er búin að knúsa hann í bak og fyrir.Salka og Almar voru á leið í sund þegar Vísir náði tali af þeim.Vísir/Facebook/Youtube„Ég helda að honum líði ágætlega núna, kannski í smá spennufalli,“ sagði Salka sem var á leið í sund með Almari þegar Vísir náði tali af henni. „Hann er algjör hetja að halda þetta út.“ Hún sagði það vera mikinn létti að Almar væri kominn út, núna gæti hún loksins farið að einbeita sér af próflestrinum. „Það hefur þurft að vakta hann og þetta hefur verið mjög orkufrekt að hafa hann þarna, miklu meira en hefði ég haft hann hjá mér,“ segir Salka. Sagt var frá því í síðustu viku að Almari hefði verið hótað og var því tekin sú ákvörðun að vakta hann yfir helgina og alveg fram að lokametrunum á þessum gjörningi sem lauk um klukkan níu í morgun.
Menning Tengdar fréttir Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13 Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13
Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42
Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39
Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning