Hjartaylur Rikka skrifar 5. desember 2015 15:00 visir/kornax Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014.2. sæti Chavdar Ivanov Hjartaylur Botn:140 g ósaltað smjör50 g rjómaostur110 sykur160 g ljós púðursykur1 ¼ tsk. vanilludropar2 stór egg340 g Kornax hveiti1 tsk. matarsódi1 tsk. salt300 g Nóa Síríus súkkulaðidropar Hrærið smjör, rjómaost, sykur, púðursykur og vanilludropa saman í 2 mín. Bætið eggjum út í, einu í einu. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman í skál og bætið út í. Blandið súkkulaðidropum saman við. Geymið blönduna í ísskáp í 2 klst. upp í 3 daga. Hitið ofninn í 190°C. Setjið deigið í toppa á bökunarplötu ( u.þ.b. 2-3 tsk.). Bakið í 9-11 mín. Smyrjið kökurnar með kreminu.Krókant:100 g sykur70 g muldar heslihneturSetjið sykur og heslihnetur á pönnu og hitið þar til þið fáið fallega karamellu. Látið blönduna kólna á bökunarpappír í þunnu lagi. Brjótið í mjög litla bita.Krem:3 eggjarauður70 g flórsykur150 g smjörÞeytið eggjarauður og sykur saman í vatnsbaði þangað til blandan þykknar. Bætið smjöri saman við og haldið áfram að þeyta þangað til blandan er orðin létt og þykk. Setjið krókant út í. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Jólakossar og rúlluterta Margrét Jóhannsdóttir bakar yfirleitt sex til sjö smákökusortir fyrir jólin auk þess að gera rúlluterturnar sem amma hennar gerði alltaf. Rúlluterturnar eru bornar á borð á jóladag og eru ósnertanlegar þangað til. 1. desember 2015 13:00 Kökupinnar í nýju ljósi Kökupinnar hafa aldeilis verið vinsælir en þá er hægt að gera í allskyns útgáfum 18. ágúst 2015 15:00 Verðlauna konfektkökur Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með. 4. desember 2015 15:00 Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. 3. nóvember 2015 15:00 Mest lesið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Eva sýnir giftingahringinn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014.2. sæti Chavdar Ivanov Hjartaylur Botn:140 g ósaltað smjör50 g rjómaostur110 sykur160 g ljós púðursykur1 ¼ tsk. vanilludropar2 stór egg340 g Kornax hveiti1 tsk. matarsódi1 tsk. salt300 g Nóa Síríus súkkulaðidropar Hrærið smjör, rjómaost, sykur, púðursykur og vanilludropa saman í 2 mín. Bætið eggjum út í, einu í einu. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman í skál og bætið út í. Blandið súkkulaðidropum saman við. Geymið blönduna í ísskáp í 2 klst. upp í 3 daga. Hitið ofninn í 190°C. Setjið deigið í toppa á bökunarplötu ( u.þ.b. 2-3 tsk.). Bakið í 9-11 mín. Smyrjið kökurnar með kreminu.Krókant:100 g sykur70 g muldar heslihneturSetjið sykur og heslihnetur á pönnu og hitið þar til þið fáið fallega karamellu. Látið blönduna kólna á bökunarpappír í þunnu lagi. Brjótið í mjög litla bita.Krem:3 eggjarauður70 g flórsykur150 g smjörÞeytið eggjarauður og sykur saman í vatnsbaði þangað til blandan þykknar. Bætið smjöri saman við og haldið áfram að þeyta þangað til blandan er orðin létt og þykk. Setjið krókant út í.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Jólakossar og rúlluterta Margrét Jóhannsdóttir bakar yfirleitt sex til sjö smákökusortir fyrir jólin auk þess að gera rúlluterturnar sem amma hennar gerði alltaf. Rúlluterturnar eru bornar á borð á jóladag og eru ósnertanlegar þangað til. 1. desember 2015 13:00 Kökupinnar í nýju ljósi Kökupinnar hafa aldeilis verið vinsælir en þá er hægt að gera í allskyns útgáfum 18. ágúst 2015 15:00 Verðlauna konfektkökur Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með. 4. desember 2015 15:00 Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. 3. nóvember 2015 15:00 Mest lesið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Eva sýnir giftingahringinn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Jólakossar og rúlluterta Margrét Jóhannsdóttir bakar yfirleitt sex til sjö smákökusortir fyrir jólin auk þess að gera rúlluterturnar sem amma hennar gerði alltaf. Rúlluterturnar eru bornar á borð á jóladag og eru ósnertanlegar þangað til. 1. desember 2015 13:00
Kökupinnar í nýju ljósi Kökupinnar hafa aldeilis verið vinsælir en þá er hægt að gera í allskyns útgáfum 18. ágúst 2015 15:00
Verðlauna konfektkökur Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með. 4. desember 2015 15:00
Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. 3. nóvember 2015 15:00