Ruslaralýður vakti Almar í nótt með hrópum og köllum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2015 12:30 Almar svaf út í morgun. vísir Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Augljóslega eru næturnar sennilega þær erfiðustu og erfitt getur reynst að festa svefn. Í nótt mætti hópur fólks niður í Listaháskóla og var með háreisti og köll gagngert til þess að vekja Almar. Þetta heyrðist augljóslega á Youtube-rás hans og voru tístarar ekkert sérstaklega ánægðir með þessi inngrip í hinn annars vel heppnaða gjörning Almars. Almar ætlar sér að vera í kassanum í heila viku en um er að ræða lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku. Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Umræðan á Twitter hefur verið svakaleg um karlinn í kassanum og sprakk hún í nótt en notendur eru að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.Let him sleep!!!!!!! #nakinníkassa pic.twitter.com/YX6AP5ZMvA— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hver er að fkn öskra og reyna vekja hann Almar okkar #nakinníkassa pic.twitter.com/UsM7MBYp7l— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hingað og ekki lengra.. látiði hann Almar okkur í friði og leyfiði honum að sofa!! #staystrongalmar #nakinníkassa— Fanný Ragna Gröndal (@RagnaGrondal) December 4, 2015 #nakinnikassa Tweets Bein útsending Tengdar fréttir Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30 Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28 Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25 Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Augljóslega eru næturnar sennilega þær erfiðustu og erfitt getur reynst að festa svefn. Í nótt mætti hópur fólks niður í Listaháskóla og var með háreisti og köll gagngert til þess að vekja Almar. Þetta heyrðist augljóslega á Youtube-rás hans og voru tístarar ekkert sérstaklega ánægðir með þessi inngrip í hinn annars vel heppnaða gjörning Almars. Almar ætlar sér að vera í kassanum í heila viku en um er að ræða lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku. Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Umræðan á Twitter hefur verið svakaleg um karlinn í kassanum og sprakk hún í nótt en notendur eru að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.Let him sleep!!!!!!! #nakinníkassa pic.twitter.com/YX6AP5ZMvA— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hver er að fkn öskra og reyna vekja hann Almar okkar #nakinníkassa pic.twitter.com/UsM7MBYp7l— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hingað og ekki lengra.. látiði hann Almar okkur í friði og leyfiði honum að sofa!! #staystrongalmar #nakinníkassa— Fanný Ragna Gröndal (@RagnaGrondal) December 4, 2015 #nakinnikassa Tweets Bein útsending
Tengdar fréttir Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30 Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28 Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25 Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30
Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28
Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25
Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42