Ruslaralýður vakti Almar í nótt með hrópum og köllum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2015 12:30 Almar svaf út í morgun. vísir Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Augljóslega eru næturnar sennilega þær erfiðustu og erfitt getur reynst að festa svefn. Í nótt mætti hópur fólks niður í Listaháskóla og var með háreisti og köll gagngert til þess að vekja Almar. Þetta heyrðist augljóslega á Youtube-rás hans og voru tístarar ekkert sérstaklega ánægðir með þessi inngrip í hinn annars vel heppnaða gjörning Almars. Almar ætlar sér að vera í kassanum í heila viku en um er að ræða lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku. Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Umræðan á Twitter hefur verið svakaleg um karlinn í kassanum og sprakk hún í nótt en notendur eru að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.Let him sleep!!!!!!! #nakinníkassa pic.twitter.com/YX6AP5ZMvA— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hver er að fkn öskra og reyna vekja hann Almar okkar #nakinníkassa pic.twitter.com/UsM7MBYp7l— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hingað og ekki lengra.. látiði hann Almar okkur í friði og leyfiði honum að sofa!! #staystrongalmar #nakinníkassa— Fanný Ragna Gröndal (@RagnaGrondal) December 4, 2015 #nakinnikassa Tweets Bein útsending Tengdar fréttir Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30 Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28 Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25 Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. Augljóslega eru næturnar sennilega þær erfiðustu og erfitt getur reynst að festa svefn. Í nótt mætti hópur fólks niður í Listaháskóla og var með háreisti og köll gagngert til þess að vekja Almar. Þetta heyrðist augljóslega á Youtube-rás hans og voru tístarar ekkert sérstaklega ánægðir með þessi inngrip í hinn annars vel heppnaða gjörning Almars. Almar ætlar sér að vera í kassanum í heila viku en um er að ræða lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla. Mikið hefur verið fjallað um Almar í fjölmiðlum hér innanlands sem og fjölmiðlum um allan heima. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á Almari og þegar þessi frétt er skrifuð er það mat rúmlega sjötíu prósenta lesenda að hann eigi eftir að þrauka í heila viku. Sjá einnig: Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Umræðan á Twitter hefur verið svakaleg um karlinn í kassanum og sprakk hún í nótt en notendur eru að styðjast við kassamerkið #nakinníkassa.Let him sleep!!!!!!! #nakinníkassa pic.twitter.com/YX6AP5ZMvA— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hver er að fkn öskra og reyna vekja hann Almar okkar #nakinníkassa pic.twitter.com/UsM7MBYp7l— Elma Lára (@ElmaAuunsdttir) December 4, 2015 Hingað og ekki lengra.. látiði hann Almar okkur í friði og leyfiði honum að sofa!! #staystrongalmar #nakinníkassa— Fanný Ragna Gröndal (@RagnaGrondal) December 4, 2015 #nakinnikassa Tweets Bein útsending
Tengdar fréttir Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30 Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28 Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25 Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Mismunandi stellingar Almars - GIF Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 14:30
Twitter sprakk þegar Almar byrjaði að fróa sér Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í fjóra sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 4. desember 2015 09:28
Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 3. desember 2015 10:25
Almar á eftir að upplifa tilfinningar í kassanum sem hann hefur aldrei fundið áður Sérfræðingur í einangrunarvist sannfærður um að Almar eigi eftir að þrauka vikuna í kassanum. 3. desember 2015 19:42
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp