Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. desember 2015 22:59 397 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni. vísir/getty Breska þingið hefur samþykkt að hefja loftárásir á bækistöðvar ISIS í Sýrlandi. Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. Umræður um tillöguna höfðu staðið yfir í allan dag. Stærstur hluti þingmanna Íhaldsflokksins kaus með loftárásum. Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, var á móti tillögunni en gaf hvatti samflokksmenn sína til að kjósa eftir sannfæringu sinni. Margir þeirra studdu loftárásirnar. Skoski þjóðarflokkurinn var klofinn í afstöðu sinni. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði meðal annars í umræðunum að Bretar þyrftu að svara köllum bandamanna sinna og grípa til aðgerða gegn „nauðgurunum, múslimamorðingjunum og miðaldarskrímslunum“ í ISIS sem væru líklega, akkúrat núna, að „leggja á ráðin um hvernig þeir geta spillt börnunum okkar.“ „Munum við fara með bandamönnum okkur og eyða þessum samtökum í þeirra heimkynnum þar sem þeir leggja á ráðin gegn okkur eða bíðum við eftir því að þeir ráðist á okkur?“ spurði Cameron. Loftárásir Breta gætu hafist í fyrramálið séu heimildir Sky News réttar. Þotur staðsettar á Kýpur eru víst tilbúnar á Kýpur og gætu farið í loftið innan fárra klukkustunda. Mið-Austurlönd Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Breska þingið hefur samþykkt að hefja loftárásir á bækistöðvar ISIS í Sýrlandi. Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. Umræður um tillöguna höfðu staðið yfir í allan dag. Stærstur hluti þingmanna Íhaldsflokksins kaus með loftárásum. Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, var á móti tillögunni en gaf hvatti samflokksmenn sína til að kjósa eftir sannfæringu sinni. Margir þeirra studdu loftárásirnar. Skoski þjóðarflokkurinn var klofinn í afstöðu sinni. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði meðal annars í umræðunum að Bretar þyrftu að svara köllum bandamanna sinna og grípa til aðgerða gegn „nauðgurunum, múslimamorðingjunum og miðaldarskrímslunum“ í ISIS sem væru líklega, akkúrat núna, að „leggja á ráðin um hvernig þeir geta spillt börnunum okkar.“ „Munum við fara með bandamönnum okkur og eyða þessum samtökum í þeirra heimkynnum þar sem þeir leggja á ráðin gegn okkur eða bíðum við eftir því að þeir ráðist á okkur?“ spurði Cameron. Loftárásir Breta gætu hafist í fyrramálið séu heimildir Sky News réttar. Þotur staðsettar á Kýpur eru víst tilbúnar á Kýpur og gætu farið í loftið innan fárra klukkustunda.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira