Gísli Marteinn stefnir að því að flytja nakta nemann í sjónvarpssal Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. desember 2015 19:41 Gísli Marteinn vill hafa Almar hjá sér í Efstaleiti næsta föstudagskvöld. Áform eru uppi um að Almar Atlason, einnig þekktur sem „Maðurinn í kassanum“, muni verja hluta næsta föstudagskvölds í myndveri í Efstaleiti. Nú fyrir skemmstu ræddi sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson við hann um að vera gestur í þætti hans, Vikan með Gísla Marteini, og virtist Almar taka vel í það. „Úlfur Grönvold yrði annar þeirra sem kæmu til að sækja þig. Hinn er Egill Eðvarðsson. Þeir eru báðir myndlistarmenntaðir,“ heyrist Gísli Marteinn segja við Almar sem kinkar þá kolli. Sjónvarpsmaðurinn nefnir það einnig að það ætti að vera hægt að koma því í kring að halda vefstreyminu áfram á meðan flutningnum í Efstaleitið stæði. Ef allt gengi eftir ætti þessi svaðilför ekki að taka meir en tvær klukkustundir. „Við stelum honum í tvo tíma og hann verður í stúdíóinu. Á leiðinni upp eftir yrði sama sjónarhornið og hér og hann yrði þar í hálftíma áður en þátturinn færi í loftið. Svo að þætti loknum myndum rúlla honum aftur hingað,“ segir Gísli. Almar er 23 ára myndlistarnemi á fyrsta ári en hann ætlar að dvelja heila viku í glerkassanum. Meðan hann er í kassanum mun hann ekki mæla orð en getur þó haft samskipti við fólk með bendingum, hreyfingum og með því að skrifa á miða. Gestir og gangandi geta litið við og kíkt á hann en að auki er hægt að fylgjast með útsendingu á vefnum allan sólarhringinn.#nakinnikassa Tweets Menning Tengdar fréttir Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31 Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42 Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Áform eru uppi um að Almar Atlason, einnig þekktur sem „Maðurinn í kassanum“, muni verja hluta næsta föstudagskvölds í myndveri í Efstaleiti. Nú fyrir skemmstu ræddi sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson við hann um að vera gestur í þætti hans, Vikan með Gísla Marteini, og virtist Almar taka vel í það. „Úlfur Grönvold yrði annar þeirra sem kæmu til að sækja þig. Hinn er Egill Eðvarðsson. Þeir eru báðir myndlistarmenntaðir,“ heyrist Gísli Marteinn segja við Almar sem kinkar þá kolli. Sjónvarpsmaðurinn nefnir það einnig að það ætti að vera hægt að koma því í kring að halda vefstreyminu áfram á meðan flutningnum í Efstaleitið stæði. Ef allt gengi eftir ætti þessi svaðilför ekki að taka meir en tvær klukkustundir. „Við stelum honum í tvo tíma og hann verður í stúdíóinu. Á leiðinni upp eftir yrði sama sjónarhornið og hér og hann yrði þar í hálftíma áður en þátturinn færi í loftið. Svo að þætti loknum myndum rúlla honum aftur hingað,“ segir Gísli. Almar er 23 ára myndlistarnemi á fyrsta ári en hann ætlar að dvelja heila viku í glerkassanum. Meðan hann er í kassanum mun hann ekki mæla orð en getur þó haft samskipti við fólk með bendingum, hreyfingum og með því að skrifa á miða. Gestir og gangandi geta litið við og kíkt á hann en að auki er hægt að fylgjast með útsendingu á vefnum allan sólarhringinn.#nakinnikassa Tweets
Menning Tengdar fréttir Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31 Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42 Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31
Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42
Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08
Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“