Gleymdist að gera ráð fyrir launahækkunum kennara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2015 19:08 Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið vegna þess að það gleymdist að reikna með 1,2 milljarða kostnaði vegna launahækkana kennara. Vísir/Daníel Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, hefur lagt til breytingartillögu við breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið. Svo virðist sem að gleymst hafi verið að gera ráð fyrir launahækkun kennara á árinu 2015 vegna kjarasamninga sem gerðir voru ári 2014. Í tillögu Vigdísar er lagt til 1.192 m.kr. fjárheimild til viðbótar fyrri tillögu um breytingar á liðnum 09-989 Ófyrirséð útgjöld til að mæta áhrifum af launahækkun á árinu 2015 samkvæmt sérákvæði í kjarasamningi við Kennarasamband Íslands umfram það sem gert hafði verið ráð fyrir í frumvarpinu. Í greinargerð Vigdísar sem fylgir tillögunni segir um sé að ræða „ launahækkun sem í ljós hefur komist að láðist að gera ráð fyrir við lokafrágang á launaendurmati fyrir 2. umræðu.“ Hækkunin byggist á 14. grein kjarasamnings við KÍ sem gerður var í apríl 2014 en þar er kveðið á um að komi til þess að á árinu 2014 og 2015 verði samið um frekari almennar launahækkanir en grunnhækkanir í samningnum við KÍ skuli sambærileg breyting gilda um þeirra samning. Með hliðsjón af úrskurði kjaradóms í kjaradeilu ríkisins, BHM og FÍH, fær KÍ tæplega 7,8 prósent viðbótarlaunahækkun á árinu 2015 miðað við 1. apríl og er áætlað að launahækkun vegna þess leið til tæplega 1,2 milljarða króna útgjaldaaukningar umfram fyrirliggjandi launaforsendur frumvarpsins. Fjárlög Tengdar fréttir Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00 Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07 Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00 Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir, hefur lagt til breytingartillögu við breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið. Svo virðist sem að gleymst hafi verið að gera ráð fyrir launahækkun kennara á árinu 2015 vegna kjarasamninga sem gerðir voru ári 2014. Í tillögu Vigdísar er lagt til 1.192 m.kr. fjárheimild til viðbótar fyrri tillögu um breytingar á liðnum 09-989 Ófyrirséð útgjöld til að mæta áhrifum af launahækkun á árinu 2015 samkvæmt sérákvæði í kjarasamningi við Kennarasamband Íslands umfram það sem gert hafði verið ráð fyrir í frumvarpinu. Í greinargerð Vigdísar sem fylgir tillögunni segir um sé að ræða „ launahækkun sem í ljós hefur komist að láðist að gera ráð fyrir við lokafrágang á launaendurmati fyrir 2. umræðu.“ Hækkunin byggist á 14. grein kjarasamnings við KÍ sem gerður var í apríl 2014 en þar er kveðið á um að komi til þess að á árinu 2014 og 2015 verði samið um frekari almennar launahækkanir en grunnhækkanir í samningnum við KÍ skuli sambærileg breyting gilda um þeirra samning. Með hliðsjón af úrskurði kjaradóms í kjaradeilu ríkisins, BHM og FÍH, fær KÍ tæplega 7,8 prósent viðbótarlaunahækkun á árinu 2015 miðað við 1. apríl og er áætlað að launahækkun vegna þess leið til tæplega 1,2 milljarða króna útgjaldaaukningar umfram fyrirliggjandi launaforsendur frumvarpsins.
Fjárlög Tengdar fréttir Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00 Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07 Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00 Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Breytingartillögur meirihlutans eru á þriðja hundrað talsins Meirihluti fjárlaganefndar hefur skilað breytingartillögum við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga 2016. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, segir vanta fé til Landspítala og kjarabóta fyrir eldri borgara. 7. desember 2015 07:00
Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1. nóvember 2015 21:07
Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10. desember 2015 07:00
Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið. 5. desember 2015 15:15