BHM kærir íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. desember 2015 16:12 Félagsmenn BHM á Lækjartorgi vísir/pjetur Bandalag háskólamanna hefur kært íslenska ríkið fyrir hönd 18 aðildarfélaga sinna til Mannréttindadómstóls Evrópu. Kæran lýtur aðallega að setningu laga frá 13. júní síðastliðnum þar sem verkfall 18 stéttarfélaga innan BHM var bannað með lögum. BHM stefndi íslenska ríkinu vegna laganna sem Alþingi samþykkti til að stöðva verkfallsaðgerðir félagasmanna sem höfðu þá staðið í 68 daga, en með lagasetningunni var einnig endir bundinn á verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hæstiréttur staðfesti tveimur mánuðum síðar, þann 13. ágúst, að ríkinu hafi verið það heimilt.Sjá einnig: Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja verkföll á BHMFram kemur í tilkynningu frá BHM að þá muni reyna á það fyrir dómstólnum hvort íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu með inngripi sínu í samningsfrelsi stéttarfélaga. Uppfylla þarf nokkur skilyrði til þess að kæra fyrir Mannréttindadómsstóli Evrópu teljist tæk til efnismeðferðar. Á næstu mánuðum mun koma fram hvort dómstólinn telur kæruna tæka. „Málsmeðferðin er tafsöm og ekki liggur fyrir hvenær BHM fær upplýsingar um það hvort málið fái framgang," segir í tilkynningunni Verkfall 2016 Tengdar fréttir BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03 Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13. ágúst 2015 10:00 Páll Halldórsson: „Vonbrigði að íslenskir dómstólar virði ekki rétt stéttarfélaga“ Formaður samninganefndar BHM er ekki ánægður með dóm Hæstaréttar sem féll í morgun. 13. ágúst 2015 11:00 Málflutningi BHM lokið: "Tel að það sé veigamiklum spurningum ósvarað“ Málflutningi í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu, vegna lagasetningar á verkföll aðildarfélaga bandalagsins, lauk í Hæstarétti rétt fyrir hádegi í dag. Gert er ráð fyrir að dómur falli áður en gerðardómur kveður upp dóm sinn eftir tæpa viku. 10. ágúst 2015 12:16 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira
Bandalag háskólamanna hefur kært íslenska ríkið fyrir hönd 18 aðildarfélaga sinna til Mannréttindadómstóls Evrópu. Kæran lýtur aðallega að setningu laga frá 13. júní síðastliðnum þar sem verkfall 18 stéttarfélaga innan BHM var bannað með lögum. BHM stefndi íslenska ríkinu vegna laganna sem Alþingi samþykkti til að stöðva verkfallsaðgerðir félagasmanna sem höfðu þá staðið í 68 daga, en með lagasetningunni var einnig endir bundinn á verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hæstiréttur staðfesti tveimur mánuðum síðar, þann 13. ágúst, að ríkinu hafi verið það heimilt.Sjá einnig: Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja verkföll á BHMFram kemur í tilkynningu frá BHM að þá muni reyna á það fyrir dómstólnum hvort íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu með inngripi sínu í samningsfrelsi stéttarfélaga. Uppfylla þarf nokkur skilyrði til þess að kæra fyrir Mannréttindadómsstóli Evrópu teljist tæk til efnismeðferðar. Á næstu mánuðum mun koma fram hvort dómstólinn telur kæruna tæka. „Málsmeðferðin er tafsöm og ekki liggur fyrir hvenær BHM fær upplýsingar um það hvort málið fái framgang," segir í tilkynningunni
Verkfall 2016 Tengdar fréttir BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03 Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13. ágúst 2015 10:00 Páll Halldórsson: „Vonbrigði að íslenskir dómstólar virði ekki rétt stéttarfélaga“ Formaður samninganefndar BHM er ekki ánægður með dóm Hæstaréttar sem féll í morgun. 13. ágúst 2015 11:00 Málflutningi BHM lokið: "Tel að það sé veigamiklum spurningum ósvarað“ Málflutningi í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu, vegna lagasetningar á verkföll aðildarfélaga bandalagsins, lauk í Hæstarétti rétt fyrir hádegi í dag. Gert er ráð fyrir að dómur falli áður en gerðardómur kveður upp dóm sinn eftir tæpa viku. 10. ágúst 2015 12:16 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira
BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03
Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13. ágúst 2015 10:00
Páll Halldórsson: „Vonbrigði að íslenskir dómstólar virði ekki rétt stéttarfélaga“ Formaður samninganefndar BHM er ekki ánægður með dóm Hæstaréttar sem féll í morgun. 13. ágúst 2015 11:00
Málflutningi BHM lokið: "Tel að það sé veigamiklum spurningum ósvarað“ Málflutningi í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu, vegna lagasetningar á verkföll aðildarfélaga bandalagsins, lauk í Hæstarétti rétt fyrir hádegi í dag. Gert er ráð fyrir að dómur falli áður en gerðardómur kveður upp dóm sinn eftir tæpa viku. 10. ágúst 2015 12:16