María fagnar því að Frikki Dór syngi með Gunnar Leó Pálsson skrifar 18. febrúar 2015 09:00 Söngkona María Ólafsdóttir segir það efla hópinn og atriðið að fá Friðrik Dór með til Austurríkis. Vísir/ANDRI MARINó „Ég fagna því mjög að Frikki komi með okkur til Austurríkis. Hann er frábær söngvari og eflir hópinn til muna,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir, sem syngur framlag Íslands til Eurovison, lagið Unbroken. Hún blæs á þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í athugasemdakerfum og samfélagsmiðlum. Þar heldur margt fólk því fram að Friðrik Dór sé að troða sér inn í atriðið. „Mér finnst það leiðinlegt að fólk skuli halda að hann sé að reyna að troða sér inn í atriðið. Við buðum honum að syngja bakraddir og hann þáði það. Frikki er góður strákur og við erum öll stór góður vinahópur,“ útskýrir María. Nú liggur það fyrir að þau verða saman á sviðinu í lokakeppni Eurovision sem fram fer í Vínarborg í Austurríki í maí, en Friðrik mun þar syngja bakraddir. Hún segist hlakka mikið til þess að fara út og að mikil samstaða sé í hópnum. Friðrik Dór og María sungu hvort sitt lagið eftir þremenningana í StopWaitGo í úrslitaeinvígi Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld en þar hafði María betur. Þá eru María og Friðrik Dór að fara að syngja saman dúett í fyrsta sinn í dag á útvarpsstöðinni Kananum. „Það er aldrei að vita nema við syngjum eitthvað meira saman í framtíðinni,“ bætir María við létt í lundu. Eurovision Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
„Ég fagna því mjög að Frikki komi með okkur til Austurríkis. Hann er frábær söngvari og eflir hópinn til muna,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir, sem syngur framlag Íslands til Eurovison, lagið Unbroken. Hún blæs á þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í athugasemdakerfum og samfélagsmiðlum. Þar heldur margt fólk því fram að Friðrik Dór sé að troða sér inn í atriðið. „Mér finnst það leiðinlegt að fólk skuli halda að hann sé að reyna að troða sér inn í atriðið. Við buðum honum að syngja bakraddir og hann þáði það. Frikki er góður strákur og við erum öll stór góður vinahópur,“ útskýrir María. Nú liggur það fyrir að þau verða saman á sviðinu í lokakeppni Eurovision sem fram fer í Vínarborg í Austurríki í maí, en Friðrik mun þar syngja bakraddir. Hún segist hlakka mikið til þess að fara út og að mikil samstaða sé í hópnum. Friðrik Dór og María sungu hvort sitt lagið eftir þremenningana í StopWaitGo í úrslitaeinvígi Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld en þar hafði María betur. Þá eru María og Friðrik Dór að fara að syngja saman dúett í fyrsta sinn í dag á útvarpsstöðinni Kananum. „Það er aldrei að vita nema við syngjum eitthvað meira saman í framtíðinni,“ bætir María við létt í lundu.
Eurovision Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira