Nýliðarnir áttu Aldrei fór ég suður í ár Guðrún Ansnes skrifar 8. apríl 2015 00:01 Nýliðarnir í Rythmatik áttu stórleik og trylltu gesti hátíðarinnar, á milli Agent Fresco og Emmsjé Gauta. Vísir/Pálll Önundarson „Að taka þátt í Aldrei fór ég suður er eitthvað sem öll bílskúrsbönd fyrir vestan stefna að, með öllu liðinu að sunnan,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson trommuleikari sveitarinnar Rythmatik sem átti stórleik á sviðinu fyrir vestan um páskana. Bandið, sem nýlega sigraði Músíktilraunir, steig á stokk á besta tíma og gerði allt vitlaust að sögn viðstaddra. Strákarnir áunnu sér rétt til að verma svið hátíðarinnar þegar sveitin bar sigur úr bítum keppninnar, „Við höfðum þegar verið beðnir um að vera með svo það var mikið grínast með hvað myndi gerast ef við ynnum svo keppnina fyrir sunnan,“ segir Valgeir. Þegar ljóst var að drengirnir höfðuð staðið uppi sem sigurvegarar varð uppi fótur og fit, „Þessu varð þó bjargað nokkuð auðveldlega, en Agent Fresco fyllti plássið okkar,“ segir hann kampakátur og viðurkennir að það hafi verið hálf óraunveruleg staða að lenda í „Hljómsveitin var öll að fara að spila með Emmsjé Gauta svo söngvarinn þeirra, Arnór Dan var kallaður til og úr varð að Agent Fresco bjargaði þessu fyrir horn,“ bætir hann við. Valgeir segir gríðarlegan heiður fólginn í að spila á Aldrei fór ég suður og að upplifunin hafi verið ólýsanleg. „Við vorum næst seinasta band á laugardagskvöldinu, einmitt á milli Agent Fresco og Emmsjé Gauta svo það er varla hægt að óska sér betri stöðu,“ útskýrir hann. Rythmatik vann sem áður segir Músíktilraunir í lok mars svo mikið hefur mætt á þessari nýfrægu hljómsveit. „Við komum eiginlega beint í aðalhátíðarhöld heimabyggðarinnar og fókusinn fór mest megnis beint á Aldrei fór ég suður hátíðinna. Við komumst kannski ekki niður á jörðina fyrr en núna,“ segir Valgeir blaðamanni og bætir við að langþráður fundur verði haldinn við tækifæri þar sem loks verður farið yfir framhaldið. Aldrei fór ég suður Tengdar fréttir Stórhuga sveitastrákar frá Suðureyri stálu senunni Minnstu munaði að hljómsveitin yrði ekki með korter í keppni. Hjálpin barst á ögurstundu og sigur í höfn. 1. apríl 2015 08:30 Rokkhátíð alþýðunnar kemur út úr skemmunni Fannst synd að fela alla gesti Aldrei fór ég suður inni í skemmunni og hátíðin því flutt inn í bæinn á föstudeginum langa. 26. mars 2015 14:33 Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
„Að taka þátt í Aldrei fór ég suður er eitthvað sem öll bílskúrsbönd fyrir vestan stefna að, með öllu liðinu að sunnan,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson trommuleikari sveitarinnar Rythmatik sem átti stórleik á sviðinu fyrir vestan um páskana. Bandið, sem nýlega sigraði Músíktilraunir, steig á stokk á besta tíma og gerði allt vitlaust að sögn viðstaddra. Strákarnir áunnu sér rétt til að verma svið hátíðarinnar þegar sveitin bar sigur úr bítum keppninnar, „Við höfðum þegar verið beðnir um að vera með svo það var mikið grínast með hvað myndi gerast ef við ynnum svo keppnina fyrir sunnan,“ segir Valgeir. Þegar ljóst var að drengirnir höfðuð staðið uppi sem sigurvegarar varð uppi fótur og fit, „Þessu varð þó bjargað nokkuð auðveldlega, en Agent Fresco fyllti plássið okkar,“ segir hann kampakátur og viðurkennir að það hafi verið hálf óraunveruleg staða að lenda í „Hljómsveitin var öll að fara að spila með Emmsjé Gauta svo söngvarinn þeirra, Arnór Dan var kallaður til og úr varð að Agent Fresco bjargaði þessu fyrir horn,“ bætir hann við. Valgeir segir gríðarlegan heiður fólginn í að spila á Aldrei fór ég suður og að upplifunin hafi verið ólýsanleg. „Við vorum næst seinasta band á laugardagskvöldinu, einmitt á milli Agent Fresco og Emmsjé Gauta svo það er varla hægt að óska sér betri stöðu,“ útskýrir hann. Rythmatik vann sem áður segir Músíktilraunir í lok mars svo mikið hefur mætt á þessari nýfrægu hljómsveit. „Við komum eiginlega beint í aðalhátíðarhöld heimabyggðarinnar og fókusinn fór mest megnis beint á Aldrei fór ég suður hátíðinna. Við komumst kannski ekki niður á jörðina fyrr en núna,“ segir Valgeir blaðamanni og bætir við að langþráður fundur verði haldinn við tækifæri þar sem loks verður farið yfir framhaldið.
Aldrei fór ég suður Tengdar fréttir Stórhuga sveitastrákar frá Suðureyri stálu senunni Minnstu munaði að hljómsveitin yrði ekki með korter í keppni. Hjálpin barst á ögurstundu og sigur í höfn. 1. apríl 2015 08:30 Rokkhátíð alþýðunnar kemur út úr skemmunni Fannst synd að fela alla gesti Aldrei fór ég suður inni í skemmunni og hátíðin því flutt inn í bæinn á föstudeginum langa. 26. mars 2015 14:33 Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Stórhuga sveitastrákar frá Suðureyri stálu senunni Minnstu munaði að hljómsveitin yrði ekki með korter í keppni. Hjálpin barst á ögurstundu og sigur í höfn. 1. apríl 2015 08:30
Rokkhátíð alþýðunnar kemur út úr skemmunni Fannst synd að fela alla gesti Aldrei fór ég suður inni í skemmunni og hátíðin því flutt inn í bæinn á föstudeginum langa. 26. mars 2015 14:33
Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01