Haukar með FH-sópinn á lofti í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2015 06:00 Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka. Vísir/Daníel Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar unnu 32-29 sigur á FH í Kaplakrika í leik eitt á þriðjudagskvöldið og geta því sópað nágrönnum sínum út úr úrslitakeppninni með sigri í Schenker-höllinni á Ásvöllum í kvöld en aðeins þarf að vinna tvo leiki í átta liða úrslitunum. Liðin mættust einnig í undanúrslitunum í fyrra og þá unnu Haukarnir þrjá síðustu leikina eftir að FH komst í 2-0. Valur vann 22-16 sigur á Fram í leik eitt og deildarmeistararnir geta sent Framara í sumarfrí með sigri á heimavelli Framara í Safamýrinni. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.30 í kvöld en vinni FH eða Fram þá tryggja þau sér oddaleik sem fer fram á sunnudaginn kemur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-16 | Krafturinn Valsmegin í síðari hálfleik Valsmenn unnu grannaslaginn gegn Fram í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 22-16. Valsmenn eru því komnir í kjörstöðu í einvíginu, en með sigri í Safamýrinni á fimmtudag tryggja þeir sér sæti í undanúrslitunum. 7. apríl 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar | Haukar í bílstjórasætið Haukar unnu í kvöld frábæran sigur á FH, 32-29, í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika. 7. apríl 2015 18:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 24-20 | Loks sigur hjá ÍR ÍR er komið í 1-0 forystu gegn Akureyri eftir baráttusigur í Breiðholtinu. 8. apríl 2015 09:21 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 27-25 | Jóhann Gunnar dró Mosfellinga að landi Afturelding tók forystuna í einvíginu við ÍBV með sigri í fyrsta leik liðanna í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 27-25, eftir framlengdan leik. 8. apríl 2015 09:24 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Haukar og Valur geta í kvöld orðið fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en þá fer fram leikur tvö í einvígjum liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar unnu 32-29 sigur á FH í Kaplakrika í leik eitt á þriðjudagskvöldið og geta því sópað nágrönnum sínum út úr úrslitakeppninni með sigri í Schenker-höllinni á Ásvöllum í kvöld en aðeins þarf að vinna tvo leiki í átta liða úrslitunum. Liðin mættust einnig í undanúrslitunum í fyrra og þá unnu Haukarnir þrjá síðustu leikina eftir að FH komst í 2-0. Valur vann 22-16 sigur á Fram í leik eitt og deildarmeistararnir geta sent Framara í sumarfrí með sigri á heimavelli Framara í Safamýrinni. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.30 í kvöld en vinni FH eða Fram þá tryggja þau sér oddaleik sem fer fram á sunnudaginn kemur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-16 | Krafturinn Valsmegin í síðari hálfleik Valsmenn unnu grannaslaginn gegn Fram í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 22-16. Valsmenn eru því komnir í kjörstöðu í einvíginu, en með sigri í Safamýrinni á fimmtudag tryggja þeir sér sæti í undanúrslitunum. 7. apríl 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar | Haukar í bílstjórasætið Haukar unnu í kvöld frábæran sigur á FH, 32-29, í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika. 7. apríl 2015 18:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 24-20 | Loks sigur hjá ÍR ÍR er komið í 1-0 forystu gegn Akureyri eftir baráttusigur í Breiðholtinu. 8. apríl 2015 09:21 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 27-25 | Jóhann Gunnar dró Mosfellinga að landi Afturelding tók forystuna í einvíginu við ÍBV með sigri í fyrsta leik liðanna í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 27-25, eftir framlengdan leik. 8. apríl 2015 09:24 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-16 | Krafturinn Valsmegin í síðari hálfleik Valsmenn unnu grannaslaginn gegn Fram í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en lokatölur urðu 22-16. Valsmenn eru því komnir í kjörstöðu í einvíginu, en með sigri í Safamýrinni á fimmtudag tryggja þeir sér sæti í undanúrslitunum. 7. apríl 2015 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar | Haukar í bílstjórasætið Haukar unnu í kvöld frábæran sigur á FH, 32-29, í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika. 7. apríl 2015 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 24-20 | Loks sigur hjá ÍR ÍR er komið í 1-0 forystu gegn Akureyri eftir baráttusigur í Breiðholtinu. 8. apríl 2015 09:21
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 27-25 | Jóhann Gunnar dró Mosfellinga að landi Afturelding tók forystuna í einvíginu við ÍBV með sigri í fyrsta leik liðanna í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 27-25, eftir framlengdan leik. 8. apríl 2015 09:24