Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Rikka skrifar 10. apríl 2015 15:15 Pönnukökur eru gómsætar á morgunverðarhlaðborðinu. visir/evaLaufey Hérna gefur Eva Laufey lesendum Lífsins frábærar uppskriftir úr þætti sínum Eldhúsið hennar Evu sem sýndur er á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.Amerískar pönnukökur5 dl hveiti3 tsk. lyftiduft½ tsk. salt2 egg4 dl AB-mjólk2-3 dl mjólk3 msk. smjör (brætt)1 tsk. vanilla extract eða vanillusykur1 msk. sykur 1. Sigtið saman hveiti, lyftiduft og salt. 2. Bræðið smjör, leggið til hliðar og kælið. 3. Pískið egg og mjólk saman. 4.Næsta skref er að blanda öllum hráefnum saman í skál með sleif, ég blanda sykrinum saman við í lokin. 5.Leyfið deiginu að standa í 30-60 mínútur áður en þið steikið pönnukökurnar. 6. Hitið smá smjör á pönnukökupönnu og steikið pönnukökurnar í um mínútu eða tvær á hvorri hlið. Þær eru tilbúnar þegar þær eru gullinbrúnar. Þetta er frábær grunnuppskrift að pönnukökum en stundum bæti ég eplum, bláberjum, bönunum eða súkkulaðispónum út í deigið. Prófið ykkur áfram með það hráefni sem ykkur finnst gott? pönnukökur eru einfaldlega ljúffengar!Bláberjasíróp3 dl sykur3 dl appelsínusafi3 dl bláber, fersk eða frosinRifinn börkur af hálfri sítrónu Hitið sykur og appelsínusafa í potti þar til blandan er orðin þykk, bætið þá bláberjum og berkinum af hálfri sítrónu út í og leyfið sírópinu að malla í 30 mínútur. Dögurður Eva Laufey Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Tengdar fréttir Jógúrtís með mangó og mintu Ljúffengur og frískandi jógúrtís. 17. mars 2015 11:38 Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. 28. mars 2015 12:00 Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00 Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. 20. mars 2015 11:00 Eplabaka Evu Laufeyjar Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 19. mars 2015 22:02 Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. 28. mars 2015 22:12 Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið
Hérna gefur Eva Laufey lesendum Lífsins frábærar uppskriftir úr þætti sínum Eldhúsið hennar Evu sem sýndur er á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.Amerískar pönnukökur5 dl hveiti3 tsk. lyftiduft½ tsk. salt2 egg4 dl AB-mjólk2-3 dl mjólk3 msk. smjör (brætt)1 tsk. vanilla extract eða vanillusykur1 msk. sykur 1. Sigtið saman hveiti, lyftiduft og salt. 2. Bræðið smjör, leggið til hliðar og kælið. 3. Pískið egg og mjólk saman. 4.Næsta skref er að blanda öllum hráefnum saman í skál með sleif, ég blanda sykrinum saman við í lokin. 5.Leyfið deiginu að standa í 30-60 mínútur áður en þið steikið pönnukökurnar. 6. Hitið smá smjör á pönnukökupönnu og steikið pönnukökurnar í um mínútu eða tvær á hvorri hlið. Þær eru tilbúnar þegar þær eru gullinbrúnar. Þetta er frábær grunnuppskrift að pönnukökum en stundum bæti ég eplum, bláberjum, bönunum eða súkkulaðispónum út í deigið. Prófið ykkur áfram með það hráefni sem ykkur finnst gott? pönnukökur eru einfaldlega ljúffengar!Bláberjasíróp3 dl sykur3 dl appelsínusafi3 dl bláber, fersk eða frosinRifinn börkur af hálfri sítrónu Hitið sykur og appelsínusafa í potti þar til blandan er orðin þykk, bætið þá bláberjum og berkinum af hálfri sítrónu út í og leyfið sírópinu að malla í 30 mínútur.
Dögurður Eva Laufey Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Tengdar fréttir Jógúrtís með mangó og mintu Ljúffengur og frískandi jógúrtís. 17. mars 2015 11:38 Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00 Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. 28. mars 2015 12:00 Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00 Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. 20. mars 2015 11:00 Eplabaka Evu Laufeyjar Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 19. mars 2015 22:02 Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. 28. mars 2015 22:12 Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið
Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30
Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. 14. mars 2015 14:00
Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. 28. mars 2015 12:00
Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. 20. mars 2015 09:00
Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. 20. mars 2015 11:00
Eplabaka Evu Laufeyjar Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 19. mars 2015 22:02
Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. 28. mars 2015 22:12
Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. 17. mars 2015 11:30