Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga þórgnýr einar albertsson skrifar 2. júlí 2015 10:00 Herskáar sveitir hliðhollar ISIS hafa ráðist á herstöðvar í Egyptalandi undanfarna daga. nordicphotos/afp Skæruliðasamtökin Sinai Province, sem hliðholl eru Íslamska ríkinu (ISIS), lýstu yfir ábyrgð á árásum á egypskar herstöðvar á Sínaískaga í gær. Árásir gærdagsins eru sagðar hafa orðið að minnsta kosti tíu hermönnum að bana en fréttastofa AP fullyrðir að um fimmtíu hermenn hafi látist. Talsmaður egypska hersins, Mohamed Samir Abdel Aziz, sagði í gær að um sjötíu skæruliðar samtakanna hefðu ráðist á fimm herstöðvar á norðurhluta Sínaískaga. Talsmaðurinn sagði enn fremur að þrjátíu og níu skæruliðar samtakanna hefðu látist í árásunum. Norðurhluti skagans á landamæri að Ísrael og Gasasvæðinu. Þar hefur herlið Egypta barist við herskáa íslamista árum saman en frá því herinn steypti Mohamed Morsi, úr flokki Bræðralags múslima, af stóli forseta Egyptalands hefur æ meiri hiti færst í átökin. Sinai Province sóru Íslamska ríkinu hollustueið í nóvember en Íslamska ríkið hefur kallað eftir því að Ramadan, föstumánuður múslima, verði gerður að svokölluðum eldmánuði og hafa hvatt liðsmenn ISIS til sprengju- og sjálfsmorðsárása. Síðan skilaboðin bárust fylkingum Íslamska ríkisins hefur verið ráðist jafnt á óbreytta borgara sem og herlið í Egyptalandi, Frakklandi, Kúveit og Túnis. Mið-Austurlönd Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Sjá meira
Skæruliðasamtökin Sinai Province, sem hliðholl eru Íslamska ríkinu (ISIS), lýstu yfir ábyrgð á árásum á egypskar herstöðvar á Sínaískaga í gær. Árásir gærdagsins eru sagðar hafa orðið að minnsta kosti tíu hermönnum að bana en fréttastofa AP fullyrðir að um fimmtíu hermenn hafi látist. Talsmaður egypska hersins, Mohamed Samir Abdel Aziz, sagði í gær að um sjötíu skæruliðar samtakanna hefðu ráðist á fimm herstöðvar á norðurhluta Sínaískaga. Talsmaðurinn sagði enn fremur að þrjátíu og níu skæruliðar samtakanna hefðu látist í árásunum. Norðurhluti skagans á landamæri að Ísrael og Gasasvæðinu. Þar hefur herlið Egypta barist við herskáa íslamista árum saman en frá því herinn steypti Mohamed Morsi, úr flokki Bræðralags múslima, af stóli forseta Egyptalands hefur æ meiri hiti færst í átökin. Sinai Province sóru Íslamska ríkinu hollustueið í nóvember en Íslamska ríkið hefur kallað eftir því að Ramadan, föstumánuður múslima, verði gerður að svokölluðum eldmánuði og hafa hvatt liðsmenn ISIS til sprengju- og sjálfsmorðsárása. Síðan skilaboðin bárust fylkingum Íslamska ríkisins hefur verið ráðist jafnt á óbreytta borgara sem og herlið í Egyptalandi, Frakklandi, Kúveit og Túnis.
Mið-Austurlönd Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent