Fjallið og skylmingadrottningin leika í auglýsingu fyrir áfengisrisa Gunnar Leó Pálsson skrifar 28. júlí 2015 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson og Þorbjörg Ágústsdóttir í auglýsingunni. vísir Íslendingar eiga tvo fulltrúa í nýrri auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims, Brown Forman, gerði fyrir vörumerki sitt, Finlandia Vodka. Aflraunamaðurinn og heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson kemur fram í auglýsingaherferðinni og sömuleiðis skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir. Þorbjörg hlaut því sem næst heimsfrægð þegar hún var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar gaus á síðasta ári. Um er að ræða auglýsingaherferð á heimsvísu og ber hún nafnið 1000 years of less ordinary og fór í loftið fyrr í mánuðinum við miklar vinsældir um heim allan.Sjá einnig:Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum „Þeir höfðu samband við mig árið 2014 og ég tók nokkra Skype-fundi með þeim. Það var smá vesen að finna stað og stund fyrir þetta því ég var svo upptekinn á þessum tíma. Þeir komu svo til landsins og tóku þetta upp í gymminu mínu,“ segir Hafþór Júlíus. Auglýsingaherferðin sýnir nokkra áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu. Einn af þeim er Hafþór Júlíus, sem hefur gert það gott bæði í kraftakeppnum og á leiklistarferli sínum í Game of Thrones. Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingur hefur fengið svo stórt hlutverk í alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem þessari. Hafþór Júlíus er orðinn vanur því að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskjánum og er einmitt um þessar mundir að undirbúa sig fyrir tökur á nýrri þáttaröð af Game of Thrones. „Það er alltaf gaman að sjá sig í sjónvarpinu,“ segir Hafþór Júlíus og hlær. „Það er samt svo fyndið að eftir að maður byrjaði í Game of Thrones, þá er margt annað orðið svo lítið, það er svo mikil snilld að vera partur af þessum þáttum.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Sjá meira
Íslendingar eiga tvo fulltrúa í nýrri auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims, Brown Forman, gerði fyrir vörumerki sitt, Finlandia Vodka. Aflraunamaðurinn og heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson kemur fram í auglýsingaherferðinni og sömuleiðis skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir. Þorbjörg hlaut því sem næst heimsfrægð þegar hún var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar gaus á síðasta ári. Um er að ræða auglýsingaherferð á heimsvísu og ber hún nafnið 1000 years of less ordinary og fór í loftið fyrr í mánuðinum við miklar vinsældir um heim allan.Sjá einnig:Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum „Þeir höfðu samband við mig árið 2014 og ég tók nokkra Skype-fundi með þeim. Það var smá vesen að finna stað og stund fyrir þetta því ég var svo upptekinn á þessum tíma. Þeir komu svo til landsins og tóku þetta upp í gymminu mínu,“ segir Hafþór Júlíus. Auglýsingaherferðin sýnir nokkra áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu. Einn af þeim er Hafþór Júlíus, sem hefur gert það gott bæði í kraftakeppnum og á leiklistarferli sínum í Game of Thrones. Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingur hefur fengið svo stórt hlutverk í alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem þessari. Hafþór Júlíus er orðinn vanur því að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskjánum og er einmitt um þessar mundir að undirbúa sig fyrir tökur á nýrri þáttaröð af Game of Thrones. „Það er alltaf gaman að sjá sig í sjónvarpinu,“ segir Hafþór Júlíus og hlær. „Það er samt svo fyndið að eftir að maður byrjaði í Game of Thrones, þá er margt annað orðið svo lítið, það er svo mikil snilld að vera partur af þessum þáttum.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Sjá meira
Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00