Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson skrifar 3. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Nautastrimlar með girnilegu salati sem meðlæti og hindberja-vinagrette.Grillaðir nautastrimlar Uppskrift fyrir 4400 g nautafilet (fullhreinsað)100 ml appelsínusafi100 ml ólífuolía1 tsk. fínt salt½ hvítlauksgeiri Skerið kjötið í 100 gramma steikur og berjið það með kjöthamri þar til það er orðið 5 mm að þykkt. Setjið appelsínusafann og olíuna saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Hellið blöndunni yfir kjötið og látið kjötið standa í 1-2 tíma. Setjið kjötið á heitt grillið og grillið í um 1,5 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið álpappír yfir og látið standa í 10 mín.Hindberja-vinaigrette100 ml ólífuolía100 g frosin hindber2 msk. balsamik-edik2 msk. hlynsíróp Setjið allt hráefnið í blandara og blandið vel saman.Meðlæti1 stk. gráðaostur1 stk. rauðlaukur (skrældur)½ stk. grasker½ stk. hunangsmelóna50 ml ólífuolía1 msk. hvítlauksduft1 tsk. cayenne-pipar1 box baunaspírur Skerið rauðlaukinn í tvennt og graskerið í 5 mm þykkar sneiðar og setjið í skál með þurrkryddunum og ólífuolíunni. Blandið öllu saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í 2 tíma. Setjið á heitt grillið og grillið í 4 mín. á hvorri hlið eða þar til hvort tveggja er eldað í gegn. Skrælið og skerið melónuna í stóra kubba og myljið gráðaostinn niður. Skerið kjötið í þunna strimla og setjið allt saman á fat. Eyþór Rúnarsson Grillréttir Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Nautastrimlar með girnilegu salati sem meðlæti og hindberja-vinagrette.Grillaðir nautastrimlar Uppskrift fyrir 4400 g nautafilet (fullhreinsað)100 ml appelsínusafi100 ml ólífuolía1 tsk. fínt salt½ hvítlauksgeiri Skerið kjötið í 100 gramma steikur og berjið það með kjöthamri þar til það er orðið 5 mm að þykkt. Setjið appelsínusafann og olíuna saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Hellið blöndunni yfir kjötið og látið kjötið standa í 1-2 tíma. Setjið kjötið á heitt grillið og grillið í um 1,5 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið álpappír yfir og látið standa í 10 mín.Hindberja-vinaigrette100 ml ólífuolía100 g frosin hindber2 msk. balsamik-edik2 msk. hlynsíróp Setjið allt hráefnið í blandara og blandið vel saman.Meðlæti1 stk. gráðaostur1 stk. rauðlaukur (skrældur)½ stk. grasker½ stk. hunangsmelóna50 ml ólífuolía1 msk. hvítlauksduft1 tsk. cayenne-pipar1 box baunaspírur Skerið rauðlaukinn í tvennt og graskerið í 5 mm þykkar sneiðar og setjið í skál með þurrkryddunum og ólífuolíunni. Blandið öllu saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í 2 tíma. Setjið á heitt grillið og grillið í 4 mín. á hvorri hlið eða þar til hvort tveggja er eldað í gegn. Skrælið og skerið melónuna í stóra kubba og myljið gráðaostinn niður. Skerið kjötið í þunna strimla og setjið allt saman á fat.
Eyþór Rúnarsson Grillréttir Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira