„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Birgir Olgeirsson skrifar 17. janúar 2016 15:58 Adam Driver í hlutverki Kylo Ren í dulargervi tæknimannsins Matt. Hér er mögulega komið fram eitt fyndnasta grínatriði ársins. Leikarinn Adam Driver var kynnir bandaríska sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live í gær og brá sér í gervi illmennisins Kylo Ren sem hann leikur í nýjustu Star Wars-myndinni The Force Awakens. Í þessu atriði er gert grín að bandaríska þættinum Undercover Boss á CBS-sjónvarpsstöðinni þar sem yfirmenn fyrirtækja fara í dulargervi og vinna með „starfsmönnum á plani“. Í atriðinu gerir Kylo Ren slíkt hið sama þar sem hann þykist vera tæknimaðurinn Matt en gallinn er sá að Kylo er ekkert sérstaklega góður í að fela hver hann er í raun og veru. Á hann til að mynda í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á skapinu, líkt og kom svo eftirminnilega fram í The Force Awakens. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hér er mögulega komið fram eitt fyndnasta grínatriði ársins. Leikarinn Adam Driver var kynnir bandaríska sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live í gær og brá sér í gervi illmennisins Kylo Ren sem hann leikur í nýjustu Star Wars-myndinni The Force Awakens. Í þessu atriði er gert grín að bandaríska þættinum Undercover Boss á CBS-sjónvarpsstöðinni þar sem yfirmenn fyrirtækja fara í dulargervi og vinna með „starfsmönnum á plani“. Í atriðinu gerir Kylo Ren slíkt hið sama þar sem hann þykist vera tæknimaðurinn Matt en gallinn er sá að Kylo er ekkert sérstaklega góður í að fela hver hann er í raun og veru. Á hann til að mynda í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á skapinu, líkt og kom svo eftirminnilega fram í The Force Awakens.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira