Roma rak Rudi Garcia | Áttundi þjálfarinn í Seríu A sem tekur pokann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 18:55 Síðasta verk Rudi Garcia sem þjálfara Roma var að mæta á uppskeruhátið FiFA á mánudagskvöldið. Vísir/Getty Rudi Garcia var í dag rekinn sem þjálfari Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta og nú hafa 30 prósent liða deildarinnar rekið þjálfara sinn á tímabilinu. Átta þjálfarar hafa þurft að taka pokann sinn á leiktíðinni þar af hafa bæði Carpi og Palermo rekið tvo þjálfara. Bologna, Palermo, Sampdoria og Hellas Verona hafa einnig látið þjálfara sinn fara eins og Roma. Rudi Garcia settist í þjálfarastólinn hjá Roma í júní 2013 eftir að hafa gert meðal annars Lille að frönskum meisturum árið 2011. Roma vann tíu fyrstu leikina undir hans stjórn tímabilið 2013-14 og hefur endaði í öðru sæti undanfarin tvö tímabil. Roma-liðið situr núna í fimmta sætinu í ítölsku deildinni en hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum og sá sigur kom á heimavelli á móti Genoa. Síðasti leikur Roma undir stjórn Rudi Garcia var 1-1 jafnteflisleikur á móti AC Milan á laugardaginn var. Luciano Spalletti mun taka við liði Roma af Rudi Garcia en hann þjálfaði síðast rússneska félagið Zenit Saint Petersburg. Spalletti var með lið Roma frá 2005 til 2009 og gerði liðið meðal annars tvisvar sinnum að ítölskum bikarmeisturum (2007 og 2008). Spalletti vann rússneska titilinn tvisvar með Zenit. Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Rudi Garcia var í dag rekinn sem þjálfari Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta og nú hafa 30 prósent liða deildarinnar rekið þjálfara sinn á tímabilinu. Átta þjálfarar hafa þurft að taka pokann sinn á leiktíðinni þar af hafa bæði Carpi og Palermo rekið tvo þjálfara. Bologna, Palermo, Sampdoria og Hellas Verona hafa einnig látið þjálfara sinn fara eins og Roma. Rudi Garcia settist í þjálfarastólinn hjá Roma í júní 2013 eftir að hafa gert meðal annars Lille að frönskum meisturum árið 2011. Roma vann tíu fyrstu leikina undir hans stjórn tímabilið 2013-14 og hefur endaði í öðru sæti undanfarin tvö tímabil. Roma-liðið situr núna í fimmta sætinu í ítölsku deildinni en hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum og sá sigur kom á heimavelli á móti Genoa. Síðasti leikur Roma undir stjórn Rudi Garcia var 1-1 jafnteflisleikur á móti AC Milan á laugardaginn var. Luciano Spalletti mun taka við liði Roma af Rudi Garcia en hann þjálfaði síðast rússneska félagið Zenit Saint Petersburg. Spalletti var með lið Roma frá 2005 til 2009 og gerði liðið meðal annars tvisvar sinnum að ítölskum bikarmeisturum (2007 og 2008). Spalletti vann rússneska titilinn tvisvar með Zenit.
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira