Fjallið í viðtali við GQ: Borðar átta máltíðir á dag og vill verða sterkari Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2016 10:30 Hafþór í skemmtilegu viðtali. vísir Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Hann er í ítarlegu viðtali við tímaritið GQ og segir þar frá því að hann hafi alltaf verið stærri en aðrir, alveg frá barnsaldri. „Ég hef verið að æfa mikið alla mína ævi en fór ekki að bæta á mig vöðvum fyrr en ég hætti í körfuboltanum,“ segir Hafþór sem var landsliðsmaður í körfubolta á unglingsárunum. „Ég fór yfir í lyftingar þar sem ég átti það til að meiðast mikið í körfunni. Eftir það var ég alveg ástfanginn af lóðunum og fór strax að þyngjast mjög mikið. Mér fannst gaman að sjá árangurinn.“ Hafþór segist hafa verið í kringum hundrað kíló þegar hann byrjaði að lyfta. „Í dag er ég um hundrað og áttatíu kíló. Þetta snýst ekki allt um að æfa, þú verður að æfa vel, sofa vel og borða vel. Ef þú borðar ekki, þá stækkar þú ekkert. Í dag þarf ég að borða á tveggja tíma fresti. Ég borða svona sex til átta máltíðir á dag,“ segir Fjallið. En verður Hafþór einhvertímann nægilega stór? „Það skiptir mig engu máli að verða stærri, ég vil í raun ekkert stækka meira. Aftur á móti vil ég verða flottari og sterkari, ég stefni að því.“Watch this on The Scene. Game of Thrones Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Hann er í ítarlegu viðtali við tímaritið GQ og segir þar frá því að hann hafi alltaf verið stærri en aðrir, alveg frá barnsaldri. „Ég hef verið að æfa mikið alla mína ævi en fór ekki að bæta á mig vöðvum fyrr en ég hætti í körfuboltanum,“ segir Hafþór sem var landsliðsmaður í körfubolta á unglingsárunum. „Ég fór yfir í lyftingar þar sem ég átti það til að meiðast mikið í körfunni. Eftir það var ég alveg ástfanginn af lóðunum og fór strax að þyngjast mjög mikið. Mér fannst gaman að sjá árangurinn.“ Hafþór segist hafa verið í kringum hundrað kíló þegar hann byrjaði að lyfta. „Í dag er ég um hundrað og áttatíu kíló. Þetta snýst ekki allt um að æfa, þú verður að æfa vel, sofa vel og borða vel. Ef þú borðar ekki, þá stækkar þú ekkert. Í dag þarf ég að borða á tveggja tíma fresti. Ég borða svona sex til átta máltíðir á dag,“ segir Fjallið. En verður Hafþór einhvertímann nægilega stór? „Það skiptir mig engu máli að verða stærri, ég vil í raun ekkert stækka meira. Aftur á móti vil ég verða flottari og sterkari, ég stefni að því.“Watch this on The Scene.
Game of Thrones Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira