Stuðningsmenn Trump fögnuðu þegar hann hét því að drepa fjölskyldur hryðjuverkamanna Bjarki Ármannsson skrifar 25. janúar 2016 23:52 Donald Trump nýtur enn mikilla vinsælda í Bandaríkjunum nú þegar stutt er í að forval Repúblikanaflokksins hefjist. Vísir/Getty Forsetaframbjóðandinn Donald Trump nýtur enn mikilla vinsælda í Bandaríkjunum nú þegar stutt er í að forval Repúblikanaflokksins hefjist, þrátt fyrir ýmsar verulega umdeildar fullyrðingar hans í kosningabaráttunni. Helst hefur Trump vakið athygli fyrir það að heita að meina öllum múslimum aðgöngu að Bandaríkjunum tímabundið ef hann nær kjöri. Blaðamaður New Yorker greinir svo í nýjasta tímariti blaðsins frá því að Trump hafi lofað því að ráðast gegn konum og börnum hryðjuverkamanna á fundi með stuðningsmönnum sínum í desember. Stuttu fyrir fundinn, sem fór fram í Mesa í Arizona-ríki, hafði Trump lýst því yfir í fjölmiðlum að til að stöðva hryðjuverkamenn sem gætu mögulega gert árás á Bandaríkin þyrfti að ráðast gegn (e. take out) fjölskyldur þeirra. Sjónvarpsmaðurinn Bill O‘Reilly bar þá spurningu upp við Trump á fundinum hvort hann myndi í alvörunni kalla eftir drápi kvenna og barna ef hann yrði forseti. Að því er greint er frá í New Yorker, svaraði Trump því einfaldlega að hann myndi ganga mjög langt. Við þetta brutust út mikil fagnaðarlæti meðal viðstaddra. „„Yeah baby,“ öskraði einn maður nærri mér,“ segir í frásögn blaðamannsins Ryan Lizza. „Aldrei áður hef ég verið viðstaddur stjórnmálasamkomu þar sem fólk klappar fyrir morði á konum og börnum.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00 Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Auðkýfingurinn Donald Trump skýtur föstum skotum á Hillary Clinton og eiginmann hennar í nýju myndbandi. 7. janúar 2016 19:56 Palin styður framboð Trump Sarah Palin, fyrrverandi varaforsetaefni, er áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins sem lýsir yfir stuðningi við frambjóðanda. 19. janúar 2016 22:17 Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump nýtur enn mikilla vinsælda í Bandaríkjunum nú þegar stutt er í að forval Repúblikanaflokksins hefjist, þrátt fyrir ýmsar verulega umdeildar fullyrðingar hans í kosningabaráttunni. Helst hefur Trump vakið athygli fyrir það að heita að meina öllum múslimum aðgöngu að Bandaríkjunum tímabundið ef hann nær kjöri. Blaðamaður New Yorker greinir svo í nýjasta tímariti blaðsins frá því að Trump hafi lofað því að ráðast gegn konum og börnum hryðjuverkamanna á fundi með stuðningsmönnum sínum í desember. Stuttu fyrir fundinn, sem fór fram í Mesa í Arizona-ríki, hafði Trump lýst því yfir í fjölmiðlum að til að stöðva hryðjuverkamenn sem gætu mögulega gert árás á Bandaríkin þyrfti að ráðast gegn (e. take out) fjölskyldur þeirra. Sjónvarpsmaðurinn Bill O‘Reilly bar þá spurningu upp við Trump á fundinum hvort hann myndi í alvörunni kalla eftir drápi kvenna og barna ef hann yrði forseti. Að því er greint er frá í New Yorker, svaraði Trump því einfaldlega að hann myndi ganga mjög langt. Við þetta brutust út mikil fagnaðarlæti meðal viðstaddra. „„Yeah baby,“ öskraði einn maður nærri mér,“ segir í frásögn blaðamannsins Ryan Lizza. „Aldrei áður hef ég verið viðstaddur stjórnmálasamkomu þar sem fólk klappar fyrir morði á konum og börnum.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00 Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Auðkýfingurinn Donald Trump skýtur föstum skotum á Hillary Clinton og eiginmann hennar í nýju myndbandi. 7. janúar 2016 19:56 Palin styður framboð Trump Sarah Palin, fyrrverandi varaforsetaefni, er áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins sem lýsir yfir stuðningi við frambjóðanda. 19. janúar 2016 22:17 Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00
Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Auðkýfingurinn Donald Trump skýtur föstum skotum á Hillary Clinton og eiginmann hennar í nýju myndbandi. 7. janúar 2016 19:56
Palin styður framboð Trump Sarah Palin, fyrrverandi varaforsetaefni, er áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins sem lýsir yfir stuðningi við frambjóðanda. 19. janúar 2016 22:17
Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19