Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2016 16:30 Gianni Infantino vill verða næsti forseti FIFA. vísir/getty Eins og kom fram í Fréttablaðinu í síðustu viku styður Knattspyrnusamband Íslands Gianni Infantino, framkvæmdastjóra FIFA, í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fer 26. febrúar. Infantino er í framboði ásamt fjórum öðrum; Jerome Champagne frá Frakklandi, Ali bin al-Hussein frá Jórdaníu, Tokyo Sexwale frá Suður Afríku og Salman bin Ebrahim al-Khalifa frá Barein. Einn af þeim verður eftirmaður Sepps Blatters sem var á dögunum dæmdur í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta. Sá spillti Svisslendingur hefur verið forseti FIFA síðan 1998. „Við þekkjum mjög vel til starfa hans sem framkvæmdastjóra UEFA,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, um Infantino við Fréttablaðið, en hann hefur verið framkvæmdastjóri FIFA síðan 2009. Infantino deilir grein Vísis á Twitter-síðu sinni og þakkar íslensku knattspyrnuforystunni stuðninginn.Many thanks to the Football Association of Iceland for the support. Together we can take FIFA forward! https://t.co/cSXDE9sZ0L— Gianni Infantino (@Gianni_2016) January 21, 2016 FIFA Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur verið rekinn frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 13. janúar 2016 09:35 FIFA hefur yfirgefið mig Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit. 29. desember 2015 14:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 „Blatter átti að fá 20 ára bónus fyrir allt það góða sem hann hefur gert“ Fyrrverandi eiginkona Sepps Blatters kemur honum til varnar. 8. janúar 2016 12:00 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Barton ákærður Enski boltinn Fleiri fréttir Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Sjá meira
Eins og kom fram í Fréttablaðinu í síðustu viku styður Knattspyrnusamband Íslands Gianni Infantino, framkvæmdastjóra FIFA, í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fer 26. febrúar. Infantino er í framboði ásamt fjórum öðrum; Jerome Champagne frá Frakklandi, Ali bin al-Hussein frá Jórdaníu, Tokyo Sexwale frá Suður Afríku og Salman bin Ebrahim al-Khalifa frá Barein. Einn af þeim verður eftirmaður Sepps Blatters sem var á dögunum dæmdur í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta. Sá spillti Svisslendingur hefur verið forseti FIFA síðan 1998. „Við þekkjum mjög vel til starfa hans sem framkvæmdastjóra UEFA,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, um Infantino við Fréttablaðið, en hann hefur verið framkvæmdastjóri FIFA síðan 2009. Infantino deilir grein Vísis á Twitter-síðu sinni og þakkar íslensku knattspyrnuforystunni stuðninginn.Many thanks to the Football Association of Iceland for the support. Together we can take FIFA forward! https://t.co/cSXDE9sZ0L— Gianni Infantino (@Gianni_2016) January 21, 2016
FIFA Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur verið rekinn frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 13. janúar 2016 09:35 FIFA hefur yfirgefið mig Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit. 29. desember 2015 14:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 „Blatter átti að fá 20 ára bónus fyrir allt það góða sem hann hefur gert“ Fyrrverandi eiginkona Sepps Blatters kemur honum til varnar. 8. janúar 2016 12:00 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Barton ákærður Enski boltinn Fleiri fréttir Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Sjá meira
Helsti aðstoðarmaður Blatter rekinn frá FIFA Framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hefur verið rekinn frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 13. janúar 2016 09:35
FIFA hefur yfirgefið mig Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit. 29. desember 2015 14:00
Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30
„Blatter átti að fá 20 ára bónus fyrir allt það góða sem hann hefur gert“ Fyrrverandi eiginkona Sepps Blatters kemur honum til varnar. 8. janúar 2016 12:00