Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2016 06:00 Bandaríkjamaðurinn Jerome Hill hefur átt erfitt uppdráttar með Tindastóli í Domino's deildinni í körfubolta í vetur og í viðtali eftir tap Stólanna fyrir Þór Þorlákshöfn á fimmtudaginn sagði José Costa, þjálfari Tindastóls, það nánast berum orðum að Hill væri á förum. „Við þurfum að gera eitthvað. Við þurfum einhvern til að hjálpa (Darrel) Lewis við stigaskorun, Pétri (Rúnari Birgissyni) í leikstjórnandastöðunni og fleira,“ sagði Costa í viðtali eftir leik. „Jerome Hill, þú ert rekinn!“ var niðurstaða Fannars Ólafssonar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Costa er bara að segja að sinn aðalmaður sé ekki nógu góður. Það er ekki séns að hann verði áfram,“ bætti Fannar við. Strákarnir í Körfuboltakvöldi voru þó efins um þessa aðferð Costa, að segja Hill í raun upp í beinni. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Fannar og Jón Halldór Eðvaldsson bætti við: „Ég myndi ekki reka leikmanninn minn í beinni útsendingu.“Umræðuna um Hill má sjá í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Systurnar úr Hólminum | Myndband Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds töluðu afar vel um systurnar Gunnhildi og Berglindi Gunnarsdætur. 23. janúar 2016 22:30 Körfuboltakvöld: Stóra Helenu-málið | Myndband Snæfell bar sigurorð af Haukum, 84-70, í toppslag í Domino's deild kvenna á miðvikudaginn. 23. janúar 2016 14:21 Körfuboltakvöld: Hann var farinn að blása mjög snemma | Myndband Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik með Njarðvík þegar liðið lagði Keflavík að velli, 86-92, í nágrannaslag í Domino's deild karla í gær. 23. janúar 2016 13:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jerome Hill hefur átt erfitt uppdráttar með Tindastóli í Domino's deildinni í körfubolta í vetur og í viðtali eftir tap Stólanna fyrir Þór Þorlákshöfn á fimmtudaginn sagði José Costa, þjálfari Tindastóls, það nánast berum orðum að Hill væri á förum. „Við þurfum að gera eitthvað. Við þurfum einhvern til að hjálpa (Darrel) Lewis við stigaskorun, Pétri (Rúnari Birgissyni) í leikstjórnandastöðunni og fleira,“ sagði Costa í viðtali eftir leik. „Jerome Hill, þú ert rekinn!“ var niðurstaða Fannars Ólafssonar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Costa er bara að segja að sinn aðalmaður sé ekki nógu góður. Það er ekki séns að hann verði áfram,“ bætti Fannar við. Strákarnir í Körfuboltakvöldi voru þó efins um þessa aðferð Costa, að segja Hill í raun upp í beinni. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Fannar og Jón Halldór Eðvaldsson bætti við: „Ég myndi ekki reka leikmanninn minn í beinni útsendingu.“Umræðuna um Hill má sjá í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Systurnar úr Hólminum | Myndband Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds töluðu afar vel um systurnar Gunnhildi og Berglindi Gunnarsdætur. 23. janúar 2016 22:30 Körfuboltakvöld: Stóra Helenu-málið | Myndband Snæfell bar sigurorð af Haukum, 84-70, í toppslag í Domino's deild kvenna á miðvikudaginn. 23. janúar 2016 14:21 Körfuboltakvöld: Hann var farinn að blása mjög snemma | Myndband Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik með Njarðvík þegar liðið lagði Keflavík að velli, 86-92, í nágrannaslag í Domino's deild karla í gær. 23. janúar 2016 13:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Systurnar úr Hólminum | Myndband Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds töluðu afar vel um systurnar Gunnhildi og Berglindi Gunnarsdætur. 23. janúar 2016 22:30
Körfuboltakvöld: Stóra Helenu-málið | Myndband Snæfell bar sigurorð af Haukum, 84-70, í toppslag í Domino's deild kvenna á miðvikudaginn. 23. janúar 2016 14:21
Körfuboltakvöld: Hann var farinn að blása mjög snemma | Myndband Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik með Njarðvík þegar liðið lagði Keflavík að velli, 86-92, í nágrannaslag í Domino's deild karla í gær. 23. janúar 2016 13:30