Bjarni og Sigmundur á vinsælu þorrablóti Stjörnunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2016 23:22 "Það er bara einn Jói í Múlakaffi. Þessi gamli, sterki línumaður úr KR hefur séð um blótið í Garðabæ um árabil með glæsibrag,“ skrifar Bjarni við myndina á Facebook. Mynd/Bjarni Benediktsson Garðbæingurinn og fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í Mýrinni í póstnúmeri 210 í kvöld. Einn nýjasti Garðbæingurinn, sjálfur forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lét sig heldur ekki vanta og skemmtir sér með nýjum nágrönnum í kvöld. Sem kunnugt er flutti Sigmundur á dögunum úr Breiðholtinu, þar sem hann hefur búið í Ystaseli undanfarin ár, í glæsileg húsakynni í Garðabænum. Bjarni birti mynd af þeim félögunum í kvöld ásamt Jóhannesi Stefánssyni, betur þekktum sem Jóa í Múlakaffi, í Garðabænum í kvöld. Eins og undanfarin ár var uppselt á blót þeirra Stjörnumanna í ár en segja má að allt hafi soðið upp úr í fyrra þegar aðeins brot af þeim sem mættu í röð til að kaupa miða fengu miða. Miðasalan í ár virðist hafa gengið mun betur og samkvæmt heimildum Vísis fengu allir miða sem mættu í röðina að morgni miðasöludags. Reikna má með mikilli skemmtun í Garðabænum í kvöld en Almar Guðmundsson er veislustjóri, Ari Eldjárn fer með gamanmál og Páll Óskar leikur fyrir dansi. Að neðan má sjá tengla á myndasyrpur frá þorrablótum fyrri ára í Garðabænum þar sem stemningin hefur verið afar góð. Þorrablót Tengdar fréttir Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18 Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12 Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Garðbæingurinn og fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í Mýrinni í póstnúmeri 210 í kvöld. Einn nýjasti Garðbæingurinn, sjálfur forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lét sig heldur ekki vanta og skemmtir sér með nýjum nágrönnum í kvöld. Sem kunnugt er flutti Sigmundur á dögunum úr Breiðholtinu, þar sem hann hefur búið í Ystaseli undanfarin ár, í glæsileg húsakynni í Garðabænum. Bjarni birti mynd af þeim félögunum í kvöld ásamt Jóhannesi Stefánssyni, betur þekktum sem Jóa í Múlakaffi, í Garðabænum í kvöld. Eins og undanfarin ár var uppselt á blót þeirra Stjörnumanna í ár en segja má að allt hafi soðið upp úr í fyrra þegar aðeins brot af þeim sem mættu í röð til að kaupa miða fengu miða. Miðasalan í ár virðist hafa gengið mun betur og samkvæmt heimildum Vísis fengu allir miða sem mættu í röðina að morgni miðasöludags. Reikna má með mikilli skemmtun í Garðabænum í kvöld en Almar Guðmundsson er veislustjóri, Ari Eldjárn fer með gamanmál og Páll Óskar leikur fyrir dansi. Að neðan má sjá tengla á myndasyrpur frá þorrablótum fyrri ára í Garðabænum þar sem stemningin hefur verið afar góð.
Þorrablót Tengdar fréttir Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18 Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12 Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18
Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12
Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15