Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2016 10:33 Besta hljómsveit allra tíma? Mynd/Abba Agneta, Björn, Benny og Anni-Frid voru öll mætt á rauða dregilinn við frumsýningu kvöldverðarsýningarinnar „Mamma Mia: The Party“ í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þetta var í fyrsta sinn sem þau sáust öll fjögur saman frá árinu 2008. Þau Agneta Fältskog, Björn Ulvaeus, Benny Andersson og Anni-Frid Lyngstad komu fyrst fram á rauða dreglinum, en sátu síðan sitt í hvoru lagi á meðan sýningin stóð yfir. Eftir sýningu stigu þau svo öll saman upp á smærra svið í um hálfa mínútu þar sem sjaldgæft tækifæri gafst til að ná ljósmynd af þeim öllum saman. Meðlimir sveitarinnar sáust síðast öll saman við frumsýningu myndarinnar Mamma Mia árið 2008. Þannig sáust þau ekki saman við opnun ABBA-safnsins í Stokkhólmi árið 2013 eða við útgáfu sérstakrar bókar sem gefin var út í tilefni af fjörutíu ára afmælis sigurs sveitarinnar í Eurovision árið 2014.Mamma Mia: The Party er ný söngleikjasýning og hugarsmíð Björns þar sem sögusviðið er gríska öldurhúsið sem kemur fyrir í Mamma Mia! ABBA-sveitin var stofnuð árið 1972 en lagði upp laupana 1983 eftir að hafa selt um 180 milljónir platna. Frá þeim tíma hafa fleiri hundruð milljónir platna sveitarinnar selst. Fyrsta plata ABBA var Ring Ring sem kom út árið 1973, en sú síðasta The Visitors árið 1981. Sveitin sló í gegn í Eurovision-keppninni árið 1974 þar sem hún bar sigur úr býtum með lagið Waterloo. Söngleikurinn Mamma Mia! var frumsýndur árið 1999.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPMamma Mia The Party! At Tyrol and all 4 members of ABBA gathered again! Amazing night!!!!Posted by ABBA on Wednesday, 20 January 2016 Eurovision Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Agneta, Björn, Benny og Anni-Frid voru öll mætt á rauða dregilinn við frumsýningu kvöldverðarsýningarinnar „Mamma Mia: The Party“ í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þetta var í fyrsta sinn sem þau sáust öll fjögur saman frá árinu 2008. Þau Agneta Fältskog, Björn Ulvaeus, Benny Andersson og Anni-Frid Lyngstad komu fyrst fram á rauða dreglinum, en sátu síðan sitt í hvoru lagi á meðan sýningin stóð yfir. Eftir sýningu stigu þau svo öll saman upp á smærra svið í um hálfa mínútu þar sem sjaldgæft tækifæri gafst til að ná ljósmynd af þeim öllum saman. Meðlimir sveitarinnar sáust síðast öll saman við frumsýningu myndarinnar Mamma Mia árið 2008. Þannig sáust þau ekki saman við opnun ABBA-safnsins í Stokkhólmi árið 2013 eða við útgáfu sérstakrar bókar sem gefin var út í tilefni af fjörutíu ára afmælis sigurs sveitarinnar í Eurovision árið 2014.Mamma Mia: The Party er ný söngleikjasýning og hugarsmíð Björns þar sem sögusviðið er gríska öldurhúsið sem kemur fyrir í Mamma Mia! ABBA-sveitin var stofnuð árið 1972 en lagði upp laupana 1983 eftir að hafa selt um 180 milljónir platna. Frá þeim tíma hafa fleiri hundruð milljónir platna sveitarinnar selst. Fyrsta plata ABBA var Ring Ring sem kom út árið 1973, en sú síðasta The Visitors árið 1981. Sveitin sló í gegn í Eurovision-keppninni árið 1974 þar sem hún bar sigur úr býtum með lagið Waterloo. Söngleikurinn Mamma Mia! var frumsýndur árið 1999.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPMamma Mia The Party! At Tyrol and all 4 members of ABBA gathered again! Amazing night!!!!Posted by ABBA on Wednesday, 20 January 2016
Eurovision Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira