Olían fellur áfram í verði Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2016 22:11 Vísir/EPA Verð á hráolíu í Bandaríkjunum fór undir 27 dali á tunnu í dag, sem er í fyrsta sinn síðan í maí 2003. Það sem af er árinu hefur olían lækkað um rúm 25 prósent en þrátt fyrir það hefur ekki verið dregið úr framleiðslu svo um muni. Venesúela hefur farið fram á neyðarfund meðal OPEC ríkjanna til að ræða mögulegar leiðir til að hækka olíuverð. Önnur aðildarríki setti sig þó á móti neyðarfundi. Þá mun olíuframleiðsla aukast enn meir á næstu misserum, þar sem Íranir undirbúa sig nú fyrir að selja olíu um heim allan. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa þeir þegar gert samninga við fyrirtæki um dreifingu á olíu þeirra. Sérfræðingar telja að Íranar ætli sér að herja á markaði í Evrópu. Samhliða lækkun á olíu var mikill urgur á hlutabréfamörkuðum víða um heim, en þó mest í Asíu. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verð á hráolíu í Bandaríkjunum fór undir 27 dali á tunnu í dag, sem er í fyrsta sinn síðan í maí 2003. Það sem af er árinu hefur olían lækkað um rúm 25 prósent en þrátt fyrir það hefur ekki verið dregið úr framleiðslu svo um muni. Venesúela hefur farið fram á neyðarfund meðal OPEC ríkjanna til að ræða mögulegar leiðir til að hækka olíuverð. Önnur aðildarríki setti sig þó á móti neyðarfundi. Þá mun olíuframleiðsla aukast enn meir á næstu misserum, þar sem Íranir undirbúa sig nú fyrir að selja olíu um heim allan. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa þeir þegar gert samninga við fyrirtæki um dreifingu á olíu þeirra. Sérfræðingar telja að Íranar ætli sér að herja á markaði í Evrópu. Samhliða lækkun á olíu var mikill urgur á hlutabréfamörkuðum víða um heim, en þó mest í Asíu.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira