Við fáum einnig að sjá töluvert meira af Jókernum sem Jared Leto leikur í þessara mynd en hann segist meðal annars ekki geta beðið eftir að fá að sýna leikföngin sín. Myndin verður frumsýnd hér á landi 3. ágúst næstkomandi.

Myndin tilvísun í fræga teikningu af Jókernum í The Killing Joke.
David Ayer, leikstjóri Suicide Squad myndarinnar, hefur birt mynd af leikurum myndarinnar í búningum sínum.
Kvikmyndin Suicide Squad verður frumsýnd á næsta ári en Suicide Squad er lið af illmennum úr myndasögum DC Comics en Jókerinn, kafteinn Boomerang og Deadshot eru meðal annars í liðinu.
Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina Suicide Squad var birt í dag.
Fyrsta myndin af leikaranum Jared Leto í gervi Jókersins hefur loks litið dagsins ljós.