Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 15:47 Solveig Lára skoraði fjögur mörk í Digranesinu í dag. vísir/anton Stjarnan rúllaði yfir HK, 18-35, þegar liðin mættust í Digranesinu í Olís-deild kvenna í dag. Þetta var níundi sigur Stjörnunnar í síðustu 10 leikjum en liðið er komið upp í 5. sæti deildarinnar með 26 stig. Eins og tölurnar gefa til kynna hafði Stjarnan mikla yfirburði í leiknum en staðan í hálfleik var 8-20, Garðbæingum í vil. Allir útileikmenn Stjörnunnar komust á blað í leiknum en Sandra Rakocevic var þeirra markahæst með sex mörk. Hanna G. Stefánsdóttir kom næst með fimm mörk. Þórhildur Braga Þórðardóttir var markahæst í liði HK með sex mörk. Kópavogsliðið er með 11 stig í 9. sæti deildarinnar.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 3, Elva Arinbjarnar 2, Sóley Ívarsdóttir 1, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Karen Kristinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Sandra Rakocevic 6, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Helena Rut Örvarsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnested 4, Andrea Valdimarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Stefanía Theodórsdóttir 2, Esther Ragnarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Kristín Scheving Viðarsdóttir 1.Sigurlaug Rúnarsdóttir skoraði sex mörk í stórsigrinum á KA/Þór.vísir/ernirValur vann sömuleiðis auðveldan sigur á KA/Þór á heimavelli, 30-15. Staðan í hálfleik var 16-8, Val í vil. Með sigrinum komst Valur upp í 2. sæti deildarinnar en liðið er með 28 stig, jafn mörg og Haukar og ÍBV sem eru í 3. og 4. sætinu. Kristín Guðmundsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir fóru fyrir Valsliðinu í markaskorun en þær gerðu báðar sex mörk. Birta Fönn Sveinsdóttir skoraði sex mörk fyrir KA/Þór sem er í 11. sæti deildarinnar með sjö stig.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 6, Sigurlaug Rúnarsdóttir 6, Íris Ásta Pétursdóttir Viborg 5, Gerður Arinbjarnar 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Alexandra Diljá Birkisdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Morgan Marie Þorkelsdóttir 1, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1, Bryndís Elín Wöhler 1.Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 6, Laufey Lára Höskuldsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Steinunn Guðjónsdóttir 1, Ásdís Guðmundsdóttir 1, Aldís Ásta Heimisdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Sjá meira
Stjarnan rúllaði yfir HK, 18-35, þegar liðin mættust í Digranesinu í Olís-deild kvenna í dag. Þetta var níundi sigur Stjörnunnar í síðustu 10 leikjum en liðið er komið upp í 5. sæti deildarinnar með 26 stig. Eins og tölurnar gefa til kynna hafði Stjarnan mikla yfirburði í leiknum en staðan í hálfleik var 8-20, Garðbæingum í vil. Allir útileikmenn Stjörnunnar komust á blað í leiknum en Sandra Rakocevic var þeirra markahæst með sex mörk. Hanna G. Stefánsdóttir kom næst með fimm mörk. Þórhildur Braga Þórðardóttir var markahæst í liði HK með sex mörk. Kópavogsliðið er með 11 stig í 9. sæti deildarinnar.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 3, Elva Arinbjarnar 2, Sóley Ívarsdóttir 1, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Karen Kristinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Sandra Rakocevic 6, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Helena Rut Örvarsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnested 4, Andrea Valdimarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Stefanía Theodórsdóttir 2, Esther Ragnarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Kristín Scheving Viðarsdóttir 1.Sigurlaug Rúnarsdóttir skoraði sex mörk í stórsigrinum á KA/Þór.vísir/ernirValur vann sömuleiðis auðveldan sigur á KA/Þór á heimavelli, 30-15. Staðan í hálfleik var 16-8, Val í vil. Með sigrinum komst Valur upp í 2. sæti deildarinnar en liðið er með 28 stig, jafn mörg og Haukar og ÍBV sem eru í 3. og 4. sætinu. Kristín Guðmundsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir fóru fyrir Valsliðinu í markaskorun en þær gerðu báðar sex mörk. Birta Fönn Sveinsdóttir skoraði sex mörk fyrir KA/Þór sem er í 11. sæti deildarinnar með sjö stig.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 6, Sigurlaug Rúnarsdóttir 6, Íris Ásta Pétursdóttir Viborg 5, Gerður Arinbjarnar 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Alexandra Diljá Birkisdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Morgan Marie Þorkelsdóttir 1, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1, Bryndís Elín Wöhler 1.Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 6, Laufey Lára Höskuldsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Steinunn Guðjónsdóttir 1, Ásdís Guðmundsdóttir 1, Aldís Ásta Heimisdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Sjá meira