Finnst skemmtilegra þegar ljóð ríma Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. febrúar 2016 10:00 Ragna Benedikta með verðlaun og viðurkenningarskjal frá Menntamálastofnun, fyrir skáldskap. Mynd/Menntamálastofnun Svona er verðlaunabotninn hennar Rögnu Benediktu. Þegar mesta myrkrið er, minnstu ljósin greinast. Sólardraumur sýnist mér í sálartetri leynast. Ragna Benedikta er í 10. bekk í Brekkubæjarskóla á Akranesi en hver eru uppáhaldsfögin? Þau eru íslenska vegna þess að mér þykir málfræði ótrúlega skemmtileg og danska, því ég hef rosalega mikinn áhuga á tungumálum. Gerir þú mikið af því að yrkja? Nei, ég get ekki sagt það. Samt finnst mér það skemmtilegt. Manstu hvenær þú byrjaðir? Það var í 8. bekk, þegar ég vann vísnakeppnina í fyrsta skipti. Hvernig lærðir þú bragarhætti ferskeytlunnar? Ég lærði flest allt sem ég veit um ljóð í 7. bekk þegar stóra upplestrarkeppnin var í gangi. Býrðu líka til órímuð ljóð? Nei, mér finnst skemmtilegra þegar ljóð ríma. Áttu margar vísur í pokahorninu? Haha nei, þær eru því miður ekki margar. Hver eru helstu áhugamálin þín? Í frístundum mínum finnst mér skemmtilegast að semja lög og texta, syngja, spila á píanó og eyði líka frístundum mínum í að læra. Hvað varstu að gera síðasta sumar? Mig langaði að ferðast en var í bæjarvinnunni, oft í roki og rigningu. Vann með Fríðu vinkonu minni sem gerði dagana betri. Hún og fleiri vinir mínir björguðu alveg sumrinu. Hvaða tónlistarmaður/kona er í uppáhaldi? Adele og Bruno Mars eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ertu farin að velta fyrir þér framtíðaráformum? Já, markmiðið er að fara í framhaldsskóla, þaðan til útlanda að læra að verða læknir eða ljósmóðir. Krakkar Menning Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Svona er verðlaunabotninn hennar Rögnu Benediktu. Þegar mesta myrkrið er, minnstu ljósin greinast. Sólardraumur sýnist mér í sálartetri leynast. Ragna Benedikta er í 10. bekk í Brekkubæjarskóla á Akranesi en hver eru uppáhaldsfögin? Þau eru íslenska vegna þess að mér þykir málfræði ótrúlega skemmtileg og danska, því ég hef rosalega mikinn áhuga á tungumálum. Gerir þú mikið af því að yrkja? Nei, ég get ekki sagt það. Samt finnst mér það skemmtilegt. Manstu hvenær þú byrjaðir? Það var í 8. bekk, þegar ég vann vísnakeppnina í fyrsta skipti. Hvernig lærðir þú bragarhætti ferskeytlunnar? Ég lærði flest allt sem ég veit um ljóð í 7. bekk þegar stóra upplestrarkeppnin var í gangi. Býrðu líka til órímuð ljóð? Nei, mér finnst skemmtilegra þegar ljóð ríma. Áttu margar vísur í pokahorninu? Haha nei, þær eru því miður ekki margar. Hver eru helstu áhugamálin þín? Í frístundum mínum finnst mér skemmtilegast að semja lög og texta, syngja, spila á píanó og eyði líka frístundum mínum í að læra. Hvað varstu að gera síðasta sumar? Mig langaði að ferðast en var í bæjarvinnunni, oft í roki og rigningu. Vann með Fríðu vinkonu minni sem gerði dagana betri. Hún og fleiri vinir mínir björguðu alveg sumrinu. Hvaða tónlistarmaður/kona er í uppáhaldi? Adele og Bruno Mars eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ertu farin að velta fyrir þér framtíðaráformum? Já, markmiðið er að fara í framhaldsskóla, þaðan til útlanda að læra að verða læknir eða ljósmóðir.
Krakkar Menning Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning