Meðal þeirra sem gátu ekki komið voru Julianna Margulies, sem er upptekin við að leika í The Good Wife. Noah Wyle komst ekki heldur þar sem hann þurfti að fá sér taco með fjölskyldu sinni, sem er hefð á þriðjudögum. Eriq La Salle var upptekinn við kviðdómaskyldu.
Sá eini komst var þó Hugh Laurie, sem lék Dr. House í samnefndum þáttum.
Það má segja að niðurstaðan sé nokkuð óhefðbundinn en fyndinn læknaþáttur eins og sjá má að neðan.