Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Bjarki Ármannsson skrifar 2. febrúar 2016 21:42 Cruz er ekki hátt skrifaður hjá Mazin. Vísir/EPA Bandaríski forsetaframbjóðandinn Ted Cruz, sem bar sigur úr býtum í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa-ríki í nótt, er nokkuð umdeildur maður. Öldungadeildarþingmaðurinn á sér marga stuðningsmenn, sem sést á því að hann hlaut fimmtíu þúsund atkvæði í Iowa, en margir aðrir gagnrýna hann fyrir íhaldssamar skoðanir, til dæmis á fóstureyðingum og samkynja hjónaböndum. Mögulega er þó engum jafn mikið í nöp við Ted Cruz og handritshöfundinum Craig Mazin, sem deildi herbergi með Cruz í Princeton-háskóla á sínum tíma. Mazin heldur úti vinsælli Twitter-síðu og hefur verið hreint út sagt ótrúlega duglegur við að setja inn níðfærslur um fyrrverandi herbergisfélagann frá því að kosningabarátta Cruz hófst.You think tonight bothers me? Please. Every day I'd come back to my room and find Ted shirtless in bed, hands behind his head, armpits out.— Craig Mazin (@clmazin) February 2, 2016 Í viðtölum við bandaríska fjölmiðla hefur Mazin kallað Cruz „martröð af manneskju“ og sagt að hann myndi frekar velja manneskju af handahófi úr símaskránni til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna en að kjósa hann. Samkvæmt tístum á síðu Mazin, virðist Cruz meðal annars hafa unnið sér inn óvild með því að misnota „snooze“-takkann á vekjaraklukku sinni, heimsækja herbergi kvenkyns nemenda klæddur baðsloppi og vera „ömurlegur persónuleiki.“How little has Ted Cruz changed since 1988? If he hadn't gained weight, I could make a strong case that he was a cyborg.— Craig Mazin (@clmazin) December 8, 2015 We didn't have carpets. Just a concrete floor against which I would smash my head to drown out the sound of Ted. https://t.co/ZCWfKOnQaq— Craig Mazin (@clmazin) January 29, 2016 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Bandaríski forsetaframbjóðandinn Ted Cruz, sem bar sigur úr býtum í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa-ríki í nótt, er nokkuð umdeildur maður. Öldungadeildarþingmaðurinn á sér marga stuðningsmenn, sem sést á því að hann hlaut fimmtíu þúsund atkvæði í Iowa, en margir aðrir gagnrýna hann fyrir íhaldssamar skoðanir, til dæmis á fóstureyðingum og samkynja hjónaböndum. Mögulega er þó engum jafn mikið í nöp við Ted Cruz og handritshöfundinum Craig Mazin, sem deildi herbergi með Cruz í Princeton-háskóla á sínum tíma. Mazin heldur úti vinsælli Twitter-síðu og hefur verið hreint út sagt ótrúlega duglegur við að setja inn níðfærslur um fyrrverandi herbergisfélagann frá því að kosningabarátta Cruz hófst.You think tonight bothers me? Please. Every day I'd come back to my room and find Ted shirtless in bed, hands behind his head, armpits out.— Craig Mazin (@clmazin) February 2, 2016 Í viðtölum við bandaríska fjölmiðla hefur Mazin kallað Cruz „martröð af manneskju“ og sagt að hann myndi frekar velja manneskju af handahófi úr símaskránni til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna en að kjósa hann. Samkvæmt tístum á síðu Mazin, virðist Cruz meðal annars hafa unnið sér inn óvild með því að misnota „snooze“-takkann á vekjaraklukku sinni, heimsækja herbergi kvenkyns nemenda klæddur baðsloppi og vera „ömurlegur persónuleiki.“How little has Ted Cruz changed since 1988? If he hadn't gained weight, I could make a strong case that he was a cyborg.— Craig Mazin (@clmazin) December 8, 2015 We didn't have carpets. Just a concrete floor against which I would smash my head to drown out the sound of Ted. https://t.co/ZCWfKOnQaq— Craig Mazin (@clmazin) January 29, 2016
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15