18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2016 12:34 Frá seinna undankvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins í Háskólabíó. Vísir/Pressphotos.biz Dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins verður skipuð 18 fagmönnum úr öllum sex kjördæmum landsins í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu en undanfarin ár hafa aðeins fimm setið í dómnefnd en nú er þessi háttur hafður á. Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þá keppa sex lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og í fyrra. Atkvæði dómnefndar, sem skipuð er fagfólki úr tónlistarbransanum, og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og þegar þau hafa verið flutt aftur, verður kosið á ný. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna.Íslensku dómnefndina skipa:Norðvesturkjördæmi:Samúel Einarsson, tónlistarmaður. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, söngkennari og kórstjóri. Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.Norðausturkjördæmi:Baldvin Eyjólfsson, tónlistarkennari.Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og söngkona.Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónskáld og formaður Tónskáldafélags Íslands.Suðurkjördæmi:Stefán Þorleifsson, tónlistarmaður.Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu.Sigrún Gróa Magnúsdóttir píanókennari.SuðvesturkjördæmiÓlafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður.Erla Ragnarsdóttir, söngkona.Eiður Arnarsson, tónlistarmaður.Reykjavík norðurBjörn G. Björnsson, leikmyndateiknari og tónlistarmaður.Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona.Védís Hervör Árnadóttir, söngkona.Reykjavík suðurKamilla Ingibergsdóttir, aðstoðarmanneskja Of Monsters and Men.Kristján Sturla Bjarnason, tónlistarmaður.Gissur Páll Gissurarson, söngvari. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins verður skipuð 18 fagmönnum úr öllum sex kjördæmum landsins í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu en undanfarin ár hafa aðeins fimm setið í dómnefnd en nú er þessi háttur hafður á. Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þá keppa sex lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og í fyrra. Atkvæði dómnefndar, sem skipuð er fagfólki úr tónlistarbransanum, og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og þegar þau hafa verið flutt aftur, verður kosið á ný. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna.Íslensku dómnefndina skipa:Norðvesturkjördæmi:Samúel Einarsson, tónlistarmaður. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, söngkennari og kórstjóri. Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.Norðausturkjördæmi:Baldvin Eyjólfsson, tónlistarkennari.Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og söngkona.Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónskáld og formaður Tónskáldafélags Íslands.Suðurkjördæmi:Stefán Þorleifsson, tónlistarmaður.Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu.Sigrún Gróa Magnúsdóttir píanókennari.SuðvesturkjördæmiÓlafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður.Erla Ragnarsdóttir, söngkona.Eiður Arnarsson, tónlistarmaður.Reykjavík norðurBjörn G. Björnsson, leikmyndateiknari og tónlistarmaður.Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona.Védís Hervör Árnadóttir, söngkona.Reykjavík suðurKamilla Ingibergsdóttir, aðstoðarmanneskja Of Monsters and Men.Kristján Sturla Bjarnason, tónlistarmaður.Gissur Páll Gissurarson, söngvari.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44