Hér að neðan má sjá myndir úr sjöttu þáttaröðinni en þær geta gefið vísbendingar um framhaldið.
Síðasti séns.
Þann 24. apríl hefst sjötta sería af þáttunum Game of Thrones og verða þeir sýndir á Stöð 2 á sama tíma og í Bandaríkjunum.
Einnig verða þættirnir sýndir á hefðbundnum tíma á mánudagskvöldinu daginn eftir. Um er að ræða vinsælustu þætti heims og bíða aðdáendur þeirra í ofvæni eftir hverjum þeirra.
Í gær birtist fyrsta myndbrotið úr nýjustu þáttaröðinni og er það vægast sagt spennandi. Hér að neðan má sjá það.