Áttunda Harry Potter bókin væntanleg í sumar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2016 19:46 J. K. Rowling er höfurndur Harry Potter. vísir/getty Ný bók um galdradrenginn Harry Potter mun líta dagsins ljós á næsta afmælisdegi hans, 31. júlí. Bókin hefur fengið nafnið Harry Potter and the Cursed Child Parts I & II, sem gæti útlagst sem Harry Potter og barnið bölvaða á hinu ylhýra, og mun meðal annars innihalda handrit að nýju leikriti um Potter. Þetta kemur fram á vef BBC.Sem stendur lítur kápa bókarinnar svona út en líklegt er að hún muni taka breytingum.Meðal þess sem aðdáendur geta búist við eru áður ósagðar sögur af galdrastráknum, meðal annars kaflar úr lífi James og Lily sem voru foreldrar hans. Þau voru myrt af Voldemort skömmu eftir að Harry fæddist. „J.K. Rowling og teymið hennar hafa fengið fjöldan allan af bónum frá aðdáendum sem geta ekki séð sýninguna og myndu vilja eiga kost á að geta lesið leikritið. Við erum hæstánægð með að geta orðið við þeirri bón,“ segir í yfirlýsingu frá stjórnanda Little, Brown Book Group sem gefur bókina út. Leikritið verður frumsýnt degi áður en bókin kemur út. Höfundar þess eru J.K. Rowling, Jack Thorne og John Tiffany. Í því sést Harry nítján árum eftir að lokabókin í flokknum, Harry Potter og dauðadjásnin, endar. Hann er orðinn skyggnir og starfar í galdramálaráðuneytinu. Þetta verður áttunda bókin í bókaflokknum um Potter en sú síðasta kom út fyrir níu árum síðan. Menning Tengdar fréttir Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06 Ron er ekki bjartsýnn á samband sitt og Hermione Eiginlega bara mjög svartsýnn. 6. febrúar 2016 15:41 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ný bók um galdradrenginn Harry Potter mun líta dagsins ljós á næsta afmælisdegi hans, 31. júlí. Bókin hefur fengið nafnið Harry Potter and the Cursed Child Parts I & II, sem gæti útlagst sem Harry Potter og barnið bölvaða á hinu ylhýra, og mun meðal annars innihalda handrit að nýju leikriti um Potter. Þetta kemur fram á vef BBC.Sem stendur lítur kápa bókarinnar svona út en líklegt er að hún muni taka breytingum.Meðal þess sem aðdáendur geta búist við eru áður ósagðar sögur af galdrastráknum, meðal annars kaflar úr lífi James og Lily sem voru foreldrar hans. Þau voru myrt af Voldemort skömmu eftir að Harry fæddist. „J.K. Rowling og teymið hennar hafa fengið fjöldan allan af bónum frá aðdáendum sem geta ekki séð sýninguna og myndu vilja eiga kost á að geta lesið leikritið. Við erum hæstánægð með að geta orðið við þeirri bón,“ segir í yfirlýsingu frá stjórnanda Little, Brown Book Group sem gefur bókina út. Leikritið verður frumsýnt degi áður en bókin kemur út. Höfundar þess eru J.K. Rowling, Jack Thorne og John Tiffany. Í því sést Harry nítján árum eftir að lokabókin í flokknum, Harry Potter og dauðadjásnin, endar. Hann er orðinn skyggnir og starfar í galdramálaráðuneytinu. Þetta verður áttunda bókin í bókaflokknum um Potter en sú síðasta kom út fyrir níu árum síðan.
Menning Tengdar fréttir Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06 Ron er ekki bjartsýnn á samband sitt og Hermione Eiginlega bara mjög svartsýnn. 6. febrúar 2016 15:41 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06
Ron er ekki bjartsýnn á samband sitt og Hermione Eiginlega bara mjög svartsýnn. 6. febrúar 2016 15:41