Þegar tilkynnt var um sigur DiCaprio opnuðust allar flóðgáttir og um samfélagsmiðilinn streymdu 440 þúsund tíst á mínútu um sigur DiCaprio. Fyrra metið átti sjálfsmynd Ellen DeGeneres frá árinu 2014 en um hana var rætt í um 255 þúsund tístum á mínútu. Var þetta því mest tísta stund í sögu Óskarsverðlaunanna.
Fastlega var gert ráð fyrir því að DiCaprio myndi hirða styttuna eftirstóttu fyrir leik sinn í myndinni The Revenant. Þetta voru fyrstu Óskarsverðlaun leikarans sem hefur alls verið tilnefndur sex sinnum til verðlaunanna.
How the #Oscars action and the world's reaction unfolded on Twitter — and broke a record: https://t.co/uhqlVNvVHB pic.twitter.com/M4xXVkSlrJ
— Twitter (@twitter) February 29, 2016
If only Bradley's arm was longer. Best photo ever. #oscars pic.twitter.com/C9U5NOtGap
— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) March 3, 2014