Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Birgir Olgeirsson skrifar 25. febrúar 2016 16:23 Alda Dís og Gréta Salóme mætast í einvígi um hvaða lag verður framlag Ísland til Eurovision í Svíþjóð í maí. Mynd/Pressphotos Rúm hundrað tuttugu og eitt þúsund símaatkvæði voru greidd á úrslitakvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld þar sem áhorfendur völdu lagið Hear Them Calling sem framlag Íslands í Eurovision-keppninni sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að í fyrri símakosningu úrslitakvöldsins hafði lagið „Now“ (Augnablik), í flutningi Öldu Dísar, í efsta sæti og eftir að atkvæði dómnefndar og niðurstaða símakosningar höfðu verið talin saman var lagið enn í efsta sæti. Lag Gretu Salóme, „Hear Them Calling“ var þá í öðru sæti og voru lögin tvö flutt aftur í spennandi einvígi. Eftir seinni símakosninguna, þegar kosið var á milli laganna tveggja, var það þó „Hear Them Calling“ sem hlaut afgerandi stuðning kjósenda með 39.807 atkvæðum á móti 25.111 atkvæðum sem Now hlaut. „Hear Them Calling“ fékk samtals 51.576 atkvæði en „Now“ fékk 36.880 atkvæði samtals. Alls voru greidd 121.079 atkvæði á úrslitakvöldinu. 12 lög kepptu í Söngvakeppninni þetta árið og þjóðin ákvað í hreinni símakosningu hvaða sex lög kæmust í úrslit. Samtals voru greidd 22.253 atkvæði í fyrri forkeppninni sem fram fór laugardaginn 6. Febrúar og í seinni forkeppninni 13. febrúar voru greidd 20.961 atkvæði. Lagið „Óstöðvandi“ hafnaði í efsta sæti eftir símakosningu fyrra kvöldsins og „Augnablik“ var í efsta sæti seinna kvöldið. Hér að neðan er samantekt á niðurstöðum dómnefndanna eftir landshlutum, hver símaatkvæðafjöldi allra laganna í fyrri umferðum var og samanlögð niðurstaða dómnefnda og símakosningar.Þar ákvarðaðist hvaða tvö lög fóru í einvígið í úrslitum Söngvakeppninnar. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Myndaveisla frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Það var mikið um dýrðir í Laugardalshöll í gær. 21. febrúar 2016 10:31 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Sjá meira
Rúm hundrað tuttugu og eitt þúsund símaatkvæði voru greidd á úrslitakvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld þar sem áhorfendur völdu lagið Hear Them Calling sem framlag Íslands í Eurovision-keppninni sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að í fyrri símakosningu úrslitakvöldsins hafði lagið „Now“ (Augnablik), í flutningi Öldu Dísar, í efsta sæti og eftir að atkvæði dómnefndar og niðurstaða símakosningar höfðu verið talin saman var lagið enn í efsta sæti. Lag Gretu Salóme, „Hear Them Calling“ var þá í öðru sæti og voru lögin tvö flutt aftur í spennandi einvígi. Eftir seinni símakosninguna, þegar kosið var á milli laganna tveggja, var það þó „Hear Them Calling“ sem hlaut afgerandi stuðning kjósenda með 39.807 atkvæðum á móti 25.111 atkvæðum sem Now hlaut. „Hear Them Calling“ fékk samtals 51.576 atkvæði en „Now“ fékk 36.880 atkvæði samtals. Alls voru greidd 121.079 atkvæði á úrslitakvöldinu. 12 lög kepptu í Söngvakeppninni þetta árið og þjóðin ákvað í hreinni símakosningu hvaða sex lög kæmust í úrslit. Samtals voru greidd 22.253 atkvæði í fyrri forkeppninni sem fram fór laugardaginn 6. Febrúar og í seinni forkeppninni 13. febrúar voru greidd 20.961 atkvæði. Lagið „Óstöðvandi“ hafnaði í efsta sæti eftir símakosningu fyrra kvöldsins og „Augnablik“ var í efsta sæti seinna kvöldið. Hér að neðan er samantekt á niðurstöðum dómnefndanna eftir landshlutum, hver símaatkvæðafjöldi allra laganna í fyrri umferðum var og samanlögð niðurstaða dómnefnda og símakosningar.Þar ákvarðaðist hvaða tvö lög fóru í einvígið í úrslitum Söngvakeppninnar.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Myndaveisla frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Það var mikið um dýrðir í Laugardalshöll í gær. 21. febrúar 2016 10:31 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Sjá meira
Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01
Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45
Myndaveisla frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Það var mikið um dýrðir í Laugardalshöll í gær. 21. febrúar 2016 10:31