Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Bjarki Ármannsson skrifar 8. mars 2016 20:36 Apríl getur ekki komið nógu snemma. Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi og eru áhorfendur orðnir gríðarlega spenntir. Fyrsta eiginlega stiklan fyrir nýju þáttaröðina leit dagsins ljós á Facebook-síðu þáttanna nú í kvöld. Í stiklunni er lítið gefið upp um söguþráðinn, en eins og aðdáendur þáttanna þekkja verður þetta fyrsta þáttaröðin sem fer fram úr bókaröð George R. R. Martin, sem hingað til hefur getað veitt vísbendingar um hvað gerist í þáttunum. Þó mun áhorfendum sennilega þykja nægilega spennandi í bili að sjá helstu persónum bregða fyrir í nýju stiklunni. Aðalpersónur á borð við Daenerys Targaryen og Tyrion Lannister eru að sjálfsögðu á sínum stað auk þess sem Hafþóri Júlíusi Björnssyni kraftlyftingamanni bregður fyrir örstutt í hlutverki sínu. Þetta er fyrsta hefðbundna stiklan fyrir þáttaröðina, og auglýst sem slík á Facebook-síðunni, en ýmis konar kynningarefni hefur þó áður komið fram til að halda spennunni í aðdáðendum þáttanna. Meðal annars varð íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Ingi Einarsson þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að leikstýra svokölluðu „tís“ fyrir sjöttu þáttaröðina. Nýju stikluna í heild sinni má sjá hér að neðan.Game of Thrones Season 6: Trailer (RED BAND)The #GoTSeason6 trailer is here. 4.24.16(WARNING: MATURE CONTENT)Music: “Wicked Game” performed by James Vincent McMorrowPosted by Game of Thrones on 8. mars 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi og eru áhorfendur orðnir gríðarlega spenntir. Fyrsta eiginlega stiklan fyrir nýju þáttaröðina leit dagsins ljós á Facebook-síðu þáttanna nú í kvöld. Í stiklunni er lítið gefið upp um söguþráðinn, en eins og aðdáendur þáttanna þekkja verður þetta fyrsta þáttaröðin sem fer fram úr bókaröð George R. R. Martin, sem hingað til hefur getað veitt vísbendingar um hvað gerist í þáttunum. Þó mun áhorfendum sennilega þykja nægilega spennandi í bili að sjá helstu persónum bregða fyrir í nýju stiklunni. Aðalpersónur á borð við Daenerys Targaryen og Tyrion Lannister eru að sjálfsögðu á sínum stað auk þess sem Hafþóri Júlíusi Björnssyni kraftlyftingamanni bregður fyrir örstutt í hlutverki sínu. Þetta er fyrsta hefðbundna stiklan fyrir þáttaröðina, og auglýst sem slík á Facebook-síðunni, en ýmis konar kynningarefni hefur þó áður komið fram til að halda spennunni í aðdáðendum þáttanna. Meðal annars varð íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Ingi Einarsson þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að leikstýra svokölluðu „tís“ fyrir sjöttu þáttaröðina. Nýju stikluna í heild sinni má sjá hér að neðan.Game of Thrones Season 6: Trailer (RED BAND)The #GoTSeason6 trailer is here. 4.24.16(WARNING: MATURE CONTENT)Music: “Wicked Game” performed by James Vincent McMorrowPosted by Game of Thrones on 8. mars 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00
Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54