Megatron á leið í niðurrif Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2016 22:30 Megatron gengur til búningsherbergja eftir síðasta leik sinn í NFL-deildinni. vísir/getty Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Johnson hefur átt magnaðan feril með Detroit Lions þó svo árangur liðsins hafi ekki verið í samræmi við hans spilamennsku. Alls skoraði Johnson, sem var alltaf kallaður Megatron, 83 snertimörk á ferlinum. Hann greip boltann 731 einu sinni fyrir samtals 11.619 jördum. Það gera 86,1 jardar í leik sem er það næstmesta í sögu útherja NFL-deildarinnar. Julio Jones, leikmaður Atlanta, er með 95,4 jarda að meðaltali í leik núna og er enn að spila. Enginn útherji í sögu deildarinnar hefur gripið bolta fyrir eins mörgum jördum á einu tímabili. Leiktíðina 2012 var hann með 1.964 jarda. Sjö tímabil fór hann yfir 1.000 jardana sem þykir vera mjög gott. Skrokkurinn er farinn að gefa mikið eftir og Johnson vill ekki eyðileggja hann með því að halda áfram að spila í deildinni. Johnson er enn ein stórstjarnan sem NFL missir eftir að tímabilinu lauk. Aðrar stjörnur deildarinnar sem eru sestar í helgan stein eru Peyton Manning, Marshawn Lynch og Charles Woodson. NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Johnson hefur átt magnaðan feril með Detroit Lions þó svo árangur liðsins hafi ekki verið í samræmi við hans spilamennsku. Alls skoraði Johnson, sem var alltaf kallaður Megatron, 83 snertimörk á ferlinum. Hann greip boltann 731 einu sinni fyrir samtals 11.619 jördum. Það gera 86,1 jardar í leik sem er það næstmesta í sögu útherja NFL-deildarinnar. Julio Jones, leikmaður Atlanta, er með 95,4 jarda að meðaltali í leik núna og er enn að spila. Enginn útherji í sögu deildarinnar hefur gripið bolta fyrir eins mörgum jördum á einu tímabili. Leiktíðina 2012 var hann með 1.964 jarda. Sjö tímabil fór hann yfir 1.000 jardana sem þykir vera mjög gott. Skrokkurinn er farinn að gefa mikið eftir og Johnson vill ekki eyðileggja hann með því að halda áfram að spila í deildinni. Johnson er enn ein stórstjarnan sem NFL missir eftir að tímabilinu lauk. Aðrar stjörnur deildarinnar sem eru sestar í helgan stein eru Peyton Manning, Marshawn Lynch og Charles Woodson.
NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira