Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2016 17:40 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir í leiknum í dag. Mynd/ Jóhannes Ásgeir Eiriksson Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk í leiknum og er þar með búin að skora 205 mörk í 22 leikjum á tímabilinu eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Díana Kristín Sigmarsdóttir átti einnig flottan leik þegar hún skoraði tíu mörk i eins marks sigri Fjölnis á KA/Þór, 25-24. Hún er líka frá Selfossi þótt hún hafi ekki spilað lengi með liðinu. Hrafnhildur Hanna var með 192 mörk fyrir leikinn á móti ÍR í dag en hún fór létt með að komast yfir tvö mörkin. Frábær leikmaður þarna á ferðinni. ÍR-konur stóðu í Selfossliðinu fram eftir leik og það munaði bara einu marki á liðunum í hálfleik. Jóhannes Ásgeir Eiriksson tók þessar myndir fyrir ofan frá leiknum í dag.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk í leiknum og er þar með búin að skora 205 mörk í 22 leikjum á tímabilinu eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Díana Kristín Sigmarsdóttir átti einnig flottan leik þegar hún skoraði tíu mörk i eins marks sigri Fjölnis á KA/Þór, 25-24. Hún er líka frá Selfossi þótt hún hafi ekki spilað lengi með liðinu. Hrafnhildur Hanna var með 192 mörk fyrir leikinn á móti ÍR í dag en hún fór létt með að komast yfir tvö mörkin. Frábær leikmaður þarna á ferðinni. ÍR-konur stóðu í Selfossliðinu fram eftir leik og það munaði bara einu marki á liðunum í hálfleik. Jóhannes Ásgeir Eiriksson tók þessar myndir fyrir ofan frá leiknum í dag.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30
Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13