Rjómalagað kjúklingapasta úr Matargleði Evu 3. mars 2016 22:34 Rjómalagað kjúklingapasta með beikoni og kryddjurtum Fyrir 3 - 4 manns. 2 msk ólífuolía 4 kjúklingabringur 200 g gott beikon 8 - 10 sveppir, skornir 2 msk fersk steinselja, smátt söxuð 2 msk ferskt timjan, smátt saxað 1/2 kjúklingateningur 350 ml matreiðslurjómi salt og pipar eftir smekk 300 g tagliatelle pasta Aðferð: Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið kjúklingabringurnar í 1 - 2 mínútur á hvorri hlið, kryddið til með salti og pipar. Setjið bringurnar í eldfast mót og leggið þær til hliðar. Steikið sveppi og beikon upp úr olíu þar til beikonið verður stökkt. Saxið niður ferskar kryddjurtir og bætið þeim út á pönnunni, hellið rjómanum einnig út á pönnuna og bætið hálfum kjúklingatening saman við. Leyfið sósunni að malla í 2 - 3 mínútur. Kryddið til með salt og pipar. Hellið sósunni yfir kjúklinginn og inn í ofn við 180°C í 30 - 35 mínútur. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið pasta á disk og kjúklinginn yfir ásamt sósunni, dreifið gjarnan ferskri steinselju yfir í lokin. Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið
Rjómalagað kjúklingapasta með beikoni og kryddjurtum Fyrir 3 - 4 manns. 2 msk ólífuolía 4 kjúklingabringur 200 g gott beikon 8 - 10 sveppir, skornir 2 msk fersk steinselja, smátt söxuð 2 msk ferskt timjan, smátt saxað 1/2 kjúklingateningur 350 ml matreiðslurjómi salt og pipar eftir smekk 300 g tagliatelle pasta Aðferð: Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið kjúklingabringurnar í 1 - 2 mínútur á hvorri hlið, kryddið til með salti og pipar. Setjið bringurnar í eldfast mót og leggið þær til hliðar. Steikið sveppi og beikon upp úr olíu þar til beikonið verður stökkt. Saxið niður ferskar kryddjurtir og bætið þeim út á pönnunni, hellið rjómanum einnig út á pönnuna og bætið hálfum kjúklingatening saman við. Leyfið sósunni að malla í 2 - 3 mínútur. Kryddið til með salt og pipar. Hellið sósunni yfir kjúklinginn og inn í ofn við 180°C í 30 - 35 mínútur. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið pasta á disk og kjúklinginn yfir ásamt sósunni, dreifið gjarnan ferskri steinselju yfir í lokin. Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið