Gefur verðlaunaféð til langveikra barna Telma Tómasson skrifar 11. mars 2016 13:15 Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa. Sjá má brot frá fimmgangskeppninni í meðfylgjandi myndbandi. Árna Birni hefur gengið afburðavel í Meistaradeildinni í ár, hefur unnið þrjár síðustu keppnisgreinar og er nú búinn að stinga aðra keppendur af í stigasöfnun í mótaröðinni. Hann sagði þó að lokinni keppni í gærkvöldi að sigurinn hefði komið sér á óvart: „Þetta var ótrúlegt...ég átti engan veginn von á þessu.“Árna Birni gengur vel í Meistaradeildinni.Verðlaunafé fellur knapa í skaut sem sigrar í Meistaradeildinni, en Árni Björn hefur gefið allt sem komið hefur í hans hlut til Styrktarsjóðs langveikra barna. Aðspurður um málið sagðist hann aldrei hafa greint frá því áður. „Ég ætlaði nú aldrei að segja frá þessu því ég er ekki að sækjast eftir auglýsingu fyrir sjálfan mig, það er hugurinn á bak við þetta sem skiptir máli.“ Hesturinn sem Árni Björn keppti á er í eigu Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Kári var að vonum himinsæll með árangurinn, en hann fylgdist vel með fimmgangskeppninni úr áhorfendastúkunni. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa - 7.26 2. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 7.21 3. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.10 4. Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal- 7.00 5. Sigurður Vignir Matthíasson - Gormur frá Efri-Þverá - 6.64 6. Hinrik Bragason - Hervar frá Hamarsey - 6.62 Frekari niðurstöður er að finna á meistaradeild.is Hestar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa. Sjá má brot frá fimmgangskeppninni í meðfylgjandi myndbandi. Árna Birni hefur gengið afburðavel í Meistaradeildinni í ár, hefur unnið þrjár síðustu keppnisgreinar og er nú búinn að stinga aðra keppendur af í stigasöfnun í mótaröðinni. Hann sagði þó að lokinni keppni í gærkvöldi að sigurinn hefði komið sér á óvart: „Þetta var ótrúlegt...ég átti engan veginn von á þessu.“Árna Birni gengur vel í Meistaradeildinni.Verðlaunafé fellur knapa í skaut sem sigrar í Meistaradeildinni, en Árni Björn hefur gefið allt sem komið hefur í hans hlut til Styrktarsjóðs langveikra barna. Aðspurður um málið sagðist hann aldrei hafa greint frá því áður. „Ég ætlaði nú aldrei að segja frá þessu því ég er ekki að sækjast eftir auglýsingu fyrir sjálfan mig, það er hugurinn á bak við þetta sem skiptir máli.“ Hesturinn sem Árni Björn keppti á er í eigu Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Kári var að vonum himinsæll með árangurinn, en hann fylgdist vel með fimmgangskeppninni úr áhorfendastúkunni. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa - 7.26 2. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 7.21 3. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.10 4. Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal- 7.00 5. Sigurður Vignir Matthíasson - Gormur frá Efri-Þverá - 6.64 6. Hinrik Bragason - Hervar frá Hamarsey - 6.62 Frekari niðurstöður er að finna á meistaradeild.is
Hestar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira