Stjörnukonur í stuði í seinni á Selfossi | Öll úrslitin í kvennahandboltanum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2016 22:26 Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk í Grafarvogi í kvöld. Vísir/Andri Marinó Fimm leikir fóru fram í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld og unnu Stjarnan, Grótta, ÍR, Fram og Haukar leiki sína. Stjörnukonur sóttu tvö stig á Selfoss þar sem þær fóru á kostum í seinni hálfleiknum. Stjarnan var aðeins einu marki yfir í hálfleik en vann seinni hálfleikinn 19-7 og þar með leikinn með þrettán marka mun, 31-18. Gróttukonur unnu einnig öruggan útisigur en þær mættu í Grafarvoginn og unnu Fjölniskonur 31-17. Sunna María Einarsdóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk í leiknum. ÍR vann 25-22 heimasigur á FH þar sem unglingalandsliðskonurnar Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sólveig Lára Kristjánsdóttir fóru fyrir Breiðholtsliðinu. Sigurbjörg Jóhannsdóttir var atkvæðamest hjá Fram í þriggja marka sigri eftir hörkuleik á móti Fylki en hún skoraði átta mörk.Leikir og markaskorarar í Olís-deild kvenna í kvöld:ÍR - FH 25-22 (15-10)Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Karen Tinna Demian 2, Elín Birta Pálsdóttir 2, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 2, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hildur Marín Andrésdóttir 4, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Sara Kristjánsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Jóhanna Helga Jensdóttir 1.Fram - Fylkir 23-20 (14-13)Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 8, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Hildur Þorgeirsdóttir 1, Hulda Dagsdóttir 1, Arna Þyri Ólafsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patrícia Szölösi 9, Thea Imani Sturludóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 1.Fjölnir - Grótta 17-31 (9-14)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 7, Berglind Benediktsdóttir 4, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Andrea Björk Harðardóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 10, Arndís María Erlingsdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Anna Katrín Stefánsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Selfoss - Stjarnan 18-31 (11-12)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Carmen Palamariu 4, Adina Maria Ghidoarca 3, Elena Elísabet Birgisdóttir 2, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1, Steinunn Hansdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Solveig Lára Kjærnested 7, Helena Rut Örvarsdóttir 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Stefanía Theodórsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Sandra Rakocevic 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.Haukar - Valur 23-22Mörk Hauka (skot): Maria Ines De Silve Pereira 8/2 (8/2), Ramune Pekarskyte 7 (15/1), María Karlsdóttir 2 (3), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Erla Eiríksdóttir 2 (4), Ragnheiður Sveinsdóttir 1 (2), Karen Helga Díönudóttir 1 (7/1).Varin skot: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 17 (39/2, 44%),Mörk Vals (skot): Bryndís Elín Wöhler 4 (4), Sigurlaug Rúnarsdóttir 4 (6), Morgan Marie Þorkelsdóttir 4 (9), Kristín Guðmundsdóttir 4/2 (23/3), Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1 (1), Gerður Arinbjarnar 1 (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 13/2 (36/4, 36%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. 28. mars 2016 16:30 Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. 28. mars 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. 29. mars 2016 13:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld og unnu Stjarnan, Grótta, ÍR, Fram og Haukar leiki sína. Stjörnukonur sóttu tvö stig á Selfoss þar sem þær fóru á kostum í seinni hálfleiknum. Stjarnan var aðeins einu marki yfir í hálfleik en vann seinni hálfleikinn 19-7 og þar með leikinn með þrettán marka mun, 31-18. Gróttukonur unnu einnig öruggan útisigur en þær mættu í Grafarvoginn og unnu Fjölniskonur 31-17. Sunna María Einarsdóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk í leiknum. ÍR vann 25-22 heimasigur á FH þar sem unglingalandsliðskonurnar Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sólveig Lára Kristjánsdóttir fóru fyrir Breiðholtsliðinu. Sigurbjörg Jóhannsdóttir var atkvæðamest hjá Fram í þriggja marka sigri eftir hörkuleik á móti Fylki en hún skoraði átta mörk.Leikir og markaskorarar í Olís-deild kvenna í kvöld:ÍR - FH 25-22 (15-10)Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Karen Tinna Demian 2, Elín Birta Pálsdóttir 2, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 2, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hildur Marín Andrésdóttir 4, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Sara Kristjánsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Jóhanna Helga Jensdóttir 1.Fram - Fylkir 23-20 (14-13)Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 8, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Hildur Þorgeirsdóttir 1, Hulda Dagsdóttir 1, Arna Þyri Ólafsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patrícia Szölösi 9, Thea Imani Sturludóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 1.Fjölnir - Grótta 17-31 (9-14)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 7, Berglind Benediktsdóttir 4, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Andrea Björk Harðardóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 10, Arndís María Erlingsdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Anna Katrín Stefánsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Selfoss - Stjarnan 18-31 (11-12)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Carmen Palamariu 4, Adina Maria Ghidoarca 3, Elena Elísabet Birgisdóttir 2, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1, Steinunn Hansdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Solveig Lára Kjærnested 7, Helena Rut Örvarsdóttir 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Stefanía Theodórsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Sandra Rakocevic 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.Haukar - Valur 23-22Mörk Hauka (skot): Maria Ines De Silve Pereira 8/2 (8/2), Ramune Pekarskyte 7 (15/1), María Karlsdóttir 2 (3), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Erla Eiríksdóttir 2 (4), Ragnheiður Sveinsdóttir 1 (2), Karen Helga Díönudóttir 1 (7/1).Varin skot: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 17 (39/2, 44%),Mörk Vals (skot): Bryndís Elín Wöhler 4 (4), Sigurlaug Rúnarsdóttir 4 (6), Morgan Marie Þorkelsdóttir 4 (9), Kristín Guðmundsdóttir 4/2 (23/3), Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1 (1), Gerður Arinbjarnar 1 (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 13/2 (36/4, 36%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. 28. mars 2016 16:30 Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. 28. mars 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. 29. mars 2016 13:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Sjá meira
Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. 28. mars 2016 16:30
Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. 28. mars 2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. 29. mars 2016 13:30