Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. apríl 2016 05:00 Ýmsir núverandi og fyrrverandi þjóðhöfðingjar eiga eða eru nátengdir fólki sem á aflandsfélög. Þetta kemur fram í Panamaskjölunum svokölluðu. Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. Þau félög sem erlendir fjölmiðlar, á borð við Guardian, BBC og Washington Post, fjalla einna mest um eru aflandsfélög Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og Sergei Rolgudin. Rolgudin er æskuvinur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og guðfaðir dóttur hans. Í umfjöllun BBC um mál Pútíns kemur fram að Rússlandsbanki hafi stýrt að minnsta kosti tveggja milljarða Bandaríkjadala peningaþvætti fyrir nána vini forsetans. Á meðal þeirra er Sergei Rolgudin.Nokkrir fyrrum þjóðhöfðingjar sem eiga eða áttu aflandsfélög Mauricio Macri, forseti Argentínu Ayad Allawi, fyrrum forsætisráðherra Íraks Haman bin Khalifa Al Thani, fyrrverandi emír Katar Salman bin Abdulaziz bin Abdulrahman Al Saud, konungur Sádi-Arabíu Khalifa bin Zayed bin Suldan Al Nayhyan, forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna Petro Porosjenkó, forseti ÚkraínuÁhrifamenn sem tengjast aflandsfélögum í gegn um nákomna Vladimír Pútín, forseti Rússlands Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands Muammar Gaddafi, fyrrverandi forseti Líbíu Bashar al-Assad, forseti Sýrlands Lionel Messi, knattspyrnumaður David Cameron, forsætisráðherra Bretlands Panama-skjölin Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Ýmsir núverandi og fyrrverandi þjóðhöfðingjar eiga eða eru nátengdir fólki sem á aflandsfélög. Þetta kemur fram í Panamaskjölunum svokölluðu. Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. Þau félög sem erlendir fjölmiðlar, á borð við Guardian, BBC og Washington Post, fjalla einna mest um eru aflandsfélög Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og Sergei Rolgudin. Rolgudin er æskuvinur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og guðfaðir dóttur hans. Í umfjöllun BBC um mál Pútíns kemur fram að Rússlandsbanki hafi stýrt að minnsta kosti tveggja milljarða Bandaríkjadala peningaþvætti fyrir nána vini forsetans. Á meðal þeirra er Sergei Rolgudin.Nokkrir fyrrum þjóðhöfðingjar sem eiga eða áttu aflandsfélög Mauricio Macri, forseti Argentínu Ayad Allawi, fyrrum forsætisráðherra Íraks Haman bin Khalifa Al Thani, fyrrverandi emír Katar Salman bin Abdulaziz bin Abdulrahman Al Saud, konungur Sádi-Arabíu Khalifa bin Zayed bin Suldan Al Nayhyan, forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna Petro Porosjenkó, forseti ÚkraínuÁhrifamenn sem tengjast aflandsfélögum í gegn um nákomna Vladimír Pútín, forseti Rússlands Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptalands Muammar Gaddafi, fyrrverandi forseti Líbíu Bashar al-Assad, forseti Sýrlands Lionel Messi, knattspyrnumaður David Cameron, forsætisráðherra Bretlands
Panama-skjölin Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira