Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 18:32 Brynjar Leó Kristinsson úr SKA Mynd/Skíðasambandið Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. Það reyndi mikið á keppendurna í göngunni því veður var frekar erfitt á köflum en mikill vindur var framan af degi. Sem betur fer lægði aðeins þegar mótið hófst. Keppni var spennandi og skiptist keppendur á að vera í forystu. Í kvennaflokki voru gengnir 7,5 kílómetrar sem samanstóð af 5 kílómetra hring og 2,5 kílómetra hring en í karlaflokki voru gengnir þrír fimm kílómetra hringir. Í kvennaflokki vann Elsa Guðrún Jónsdóttir nokkuð sannfærandi en í karlaflokki var meiri spenna. Albert Jónsson leiddi eftir fyrsta en eftir tvo hringi voru Albert og Brynjar alveg jafnir. Á síðasta hringnum sýndi Brynjar Leó styrk sinn og vann að lokum með góðum mun.Ganga með frjálsri aðferð - Konur 7,5 kílómetrar 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Auður Ebenesersdóttir UllurGanga með frjálsri aðferð - Karlar 15 kílómetrar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA Á morgun fer fram ganga með hefðbundinni aðferð og verður hún keyrð samhliða Bláfjallagöngunni og hefst gangan kl. 13:00. Engin keppni fór fram í alpagreinum í dag en stefnt er á að keyra stórsvig og svig í Skálafelli á morgun.Frá keppninni í dag.Mynd/Skíðasambandið Íþróttir Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira
Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. Það reyndi mikið á keppendurna í göngunni því veður var frekar erfitt á köflum en mikill vindur var framan af degi. Sem betur fer lægði aðeins þegar mótið hófst. Keppni var spennandi og skiptist keppendur á að vera í forystu. Í kvennaflokki voru gengnir 7,5 kílómetrar sem samanstóð af 5 kílómetra hring og 2,5 kílómetra hring en í karlaflokki voru gengnir þrír fimm kílómetra hringir. Í kvennaflokki vann Elsa Guðrún Jónsdóttir nokkuð sannfærandi en í karlaflokki var meiri spenna. Albert Jónsson leiddi eftir fyrsta en eftir tvo hringi voru Albert og Brynjar alveg jafnir. Á síðasta hringnum sýndi Brynjar Leó styrk sinn og vann að lokum með góðum mun.Ganga með frjálsri aðferð - Konur 7,5 kílómetrar 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Auður Ebenesersdóttir UllurGanga með frjálsri aðferð - Karlar 15 kílómetrar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA Á morgun fer fram ganga með hefðbundinni aðferð og verður hún keyrð samhliða Bláfjallagöngunni og hefst gangan kl. 13:00. Engin keppni fór fram í alpagreinum í dag en stefnt er á að keyra stórsvig og svig í Skálafelli á morgun.Frá keppninni í dag.Mynd/Skíðasambandið
Íþróttir Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira