Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 09:30 „Hann hefur ekki séð svona hluti 100 sinnum þannig þetta er ekkert nýtt,“ sagði bálreiður Hermann Hauksson, sérfræðingur í Dominos-Körfuboltakvöldi, um slæm mistök Rögnvaldar Hreiðarssonar, dómara, í oddaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í gærkvöldi. Njarðvík komst áfram eftir sigur, 79-75, í frábærum oddaleik í Ásgarði í gærkvöldi en allir leikirnir í þessari mögnuðu fimm leikja seríu unnust á útivelli. Þegar ríflega 40 sekúndur voru eftir af leiknum minnkaði Al'lonzo Coleman, miðherji Stjörnunnar, metin í 77-75 og var svo hársbreidd frá því að stela boltanum af Njarðvíkingum þegar þeir tóku boltann aftur inn. Hann olli það miklum usla að Haukur Helgi Pálson „bjargaði“ boltanum við hliðarlínuna en lagðist mjög augljóslega á línuna með boltann og þar með átti Stjarnan að fá hann með tækifæri til að jafna leikinn. „Þetta er óafsakanlegt. Þetta er fáránlega lélegur dómur,“ sagði Hermann og Kristinn Friðriksson tók undir orð hans: „Þetta var ekki dómur. Hann dæmdi ekki. Hann þarf að skipta um gleraugu,“ sagði Kristinn. Alla umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26 Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00 Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
„Hann hefur ekki séð svona hluti 100 sinnum þannig þetta er ekkert nýtt,“ sagði bálreiður Hermann Hauksson, sérfræðingur í Dominos-Körfuboltakvöldi, um slæm mistök Rögnvaldar Hreiðarssonar, dómara, í oddaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í gærkvöldi. Njarðvík komst áfram eftir sigur, 79-75, í frábærum oddaleik í Ásgarði í gærkvöldi en allir leikirnir í þessari mögnuðu fimm leikja seríu unnust á útivelli. Þegar ríflega 40 sekúndur voru eftir af leiknum minnkaði Al'lonzo Coleman, miðherji Stjörnunnar, metin í 77-75 og var svo hársbreidd frá því að stela boltanum af Njarðvíkingum þegar þeir tóku boltann aftur inn. Hann olli það miklum usla að Haukur Helgi Pálson „bjargaði“ boltanum við hliðarlínuna en lagðist mjög augljóslega á línuna með boltann og þar með átti Stjarnan að fá hann með tækifæri til að jafna leikinn. „Þetta er óafsakanlegt. Þetta er fáránlega lélegur dómur,“ sagði Hermann og Kristinn Friðriksson tók undir orð hans: „Þetta var ekki dómur. Hann dæmdi ekki. Hann þarf að skipta um gleraugu,“ sagði Kristinn. Alla umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26 Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00 Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26
Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00
Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10