Conor segist vera hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. apríl 2016 19:20 Vísir/Getty Conor McGregor, UFC-bardagakappi, birti óvænta færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 Eins og sjá má á henni segist hann einfaldlega ætla að hætta að ungur. Hann þakkar fyrir sig og segir „sjáumst“. Það er óhætt að segja tíðindin yrðu afar óvænt ef þetta reynist rétt. Conor McGregor er nú staddur á Íslandi og er að æfa með Gunnari Nelson sem er að undirbúa sig fyrir bardaga þann 8. maí. Næsti bardagi McGregor verður gegn Nate Diaz á UFC 200 í Las Vegas en Diaz vann óvæntan sigur á Íranum sterka fyrr í vetur. Það verður að teljast afar ólíklegt að McGregor sé hættur og að færslan sé aðeins hönnuð til að færa sviðsljósið að honum á nýjan leik. MMA Tengdar fréttir Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33 MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45 Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Conor McGregor, UFC-bardagakappi, birti óvænta færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld.I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 Eins og sjá má á henni segist hann einfaldlega ætla að hætta að ungur. Hann þakkar fyrir sig og segir „sjáumst“. Það er óhætt að segja tíðindin yrðu afar óvænt ef þetta reynist rétt. Conor McGregor er nú staddur á Íslandi og er að æfa með Gunnari Nelson sem er að undirbúa sig fyrir bardaga þann 8. maí. Næsti bardagi McGregor verður gegn Nate Diaz á UFC 200 í Las Vegas en Diaz vann óvæntan sigur á Íranum sterka fyrr í vetur. Það verður að teljast afar ólíklegt að McGregor sé hættur og að færslan sé aðeins hönnuð til að færa sviðsljósið að honum á nýjan leik.
MMA Tengdar fréttir Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33 MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00 Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45 Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45 Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Haraldur: MMA-heimurinn þarf að fara í naflaskoðun Það gustar um blandaðar bardagalistir, MMA, þessa dagana í kjölfarið á dauðsfalli Portúgalans Joao Carvalho. 14. apríl 2016 15:33
MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12. apríl 2016 15:00
Conor: Sorglegur tími fyrir bardagakappa Conor McGregor var í salnum er Joao Carvalho barðist í síðasta sinn og lést svo 48 tímum síðar. 13. apríl 2016 09:45
Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18. apríl 2016 08:45
Conor McGregor hringsólaði í kringum íslenskan aðdáanda og vísaði til Kanye West „What’s up Pablo,“ sagði Conor við Tómas Urbancic. 19. apríl 2016 10:54