Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 17. apríl 2016 13:28 visir.is/evalaufey SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel. Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel.
Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira