Mars heitasti mánuðurinn hingað til Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. apríl 2016 21:02 Miklir þurrkar hafa verið á Filippseyjum en þurrkar sem hafa í för með sér uppskerubrest eru ein afleiðing loftslagsbreytinga. vísir/epa Marsmánuður var heitasti mánuðurinn hingað til í sögu jarðarinnar og sló þar með febrúarmánuði á þessu ári við. Borið saman við meðaltal hitastigs á jörðinni á 20. öld var marsmánuður 1,07°C heitari en febrúar hafði verið 1,04°C yfir meðaltalinu, sé miðað við tölur frá japönsku veðurstofunni en tölur stofnunarinnar ná aftur til ársins 1891. Hitastig heldur því stöðugt áfram að hækka og segja vísindamenn að ástandið sé hættulegt þar sem ekki hafa sést tveir metmánuðir í hitastigi í röð áður. Vilja margir meina að neyðarástand sé að skapast því þrátt fyrir að loftslagsbreytingar séu mældar yfir lengra tímabil, jafnan yfir ár og áratugi, óttast vísindamenn að hækkanir hitastigs nú í febrúar og mars gefi ófögur fyrirheit um framhaldið. „Þessi nýja tölfræði minnir okkur hversu nálægt við erum hættumörkum. Þá sýnir þetta þá brýnu nauðsyn að draga úr losun gróðurhúslofttegunda um allan heim,“ er haft eftir Michael Mann, prófessor í loftslagsbreytingum, við Penn State University í Bandaríkjunum í frétt Guardian um málið. Á loftslagsráðstefnunni í París sem haldin var í desember síðastliðnum var það samþykkt að hvert ríki skyldi setja sér sína eigin aðgerðaáætlun til að ná markmiðum um minnkun losunar gróðurhúsalofttegundar svo halda megi hlýnun lofthjúpsins innan við 2°C.JMA: Global temp records smashed (again) in March, 1.07°C above 20th C avg https://t.co/erhOM82T0X #climateaction pic.twitter.com/uR0GpMTd6Q— WMO | OMM (@WMOnews) April 14, 2016 Loftslagsmál Tengdar fréttir Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00 Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00 Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Marsmánuður var heitasti mánuðurinn hingað til í sögu jarðarinnar og sló þar með febrúarmánuði á þessu ári við. Borið saman við meðaltal hitastigs á jörðinni á 20. öld var marsmánuður 1,07°C heitari en febrúar hafði verið 1,04°C yfir meðaltalinu, sé miðað við tölur frá japönsku veðurstofunni en tölur stofnunarinnar ná aftur til ársins 1891. Hitastig heldur því stöðugt áfram að hækka og segja vísindamenn að ástandið sé hættulegt þar sem ekki hafa sést tveir metmánuðir í hitastigi í röð áður. Vilja margir meina að neyðarástand sé að skapast því þrátt fyrir að loftslagsbreytingar séu mældar yfir lengra tímabil, jafnan yfir ár og áratugi, óttast vísindamenn að hækkanir hitastigs nú í febrúar og mars gefi ófögur fyrirheit um framhaldið. „Þessi nýja tölfræði minnir okkur hversu nálægt við erum hættumörkum. Þá sýnir þetta þá brýnu nauðsyn að draga úr losun gróðurhúslofttegunda um allan heim,“ er haft eftir Michael Mann, prófessor í loftslagsbreytingum, við Penn State University í Bandaríkjunum í frétt Guardian um málið. Á loftslagsráðstefnunni í París sem haldin var í desember síðastliðnum var það samþykkt að hvert ríki skyldi setja sér sína eigin aðgerðaáætlun til að ná markmiðum um minnkun losunar gróðurhúsalofttegundar svo halda megi hlýnun lofthjúpsins innan við 2°C.JMA: Global temp records smashed (again) in March, 1.07°C above 20th C avg https://t.co/erhOM82T0X #climateaction pic.twitter.com/uR0GpMTd6Q— WMO | OMM (@WMOnews) April 14, 2016
Loftslagsmál Tengdar fréttir Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00 Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00 Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00
Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00
Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila