Forsetaframbjóðendurnir og frægir vinir þeirra Gunnhildur Jónsóttir skrifar 14. apríl 2016 09:30 Hillary Clinton er óneitanlega vinsælust meðal fræga fólksins enda hefur hún verið lengi í bransanum. Nordicphotos/AFP Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP Donald Trump Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Í haust fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru tilvonandi frambjóðendur aftur á móti að berjast um útnefningu stóru stjórnmálaflokkanna tveggja, Demókrata- og Repúblikanaflokksins. Þau sem þykja líklegust eru Hillary Clinton og Bernie Sanders fyrir Demókratana og Donald Trump og Ted Cruz fyrir Repúblíkana. Britney SpearsHillary Clinton:George Clooney Leikarinn kunni hefur opinberlega lýst yfir stuðningi sínum við Clinton. Hann hefur meðal annars látið þau orð falla að hún sé „eina fullorðna manneskjan í herberginu“ þar sem hún er sú eina sem geti talað af reynslu. Hann hefur einnig haldið fjáröflunarboð á heimili sínu til styrktar Clinton.Kendall Jenner Þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag hefur lýst yfir stuðningi við Clinton meðal annars á Instagram. Þar sagði hún að Hillary væri á leið í sögubækurnar og hún ætti skilið að verða forseti.Britney Spears Hillary Clinton mætti á sýningu Spears í Las Vegas en söngkonan gat varla hamið ánægju sína með að hitta forsetaframbjóðandann. Hún sagði Hillary hafa magnaða nærveru og að það væri sannur heiður að fá að hitta hana.Azelia BanksDonald Trump:Tom Brady Það kom mörgum á óvart að ruðningsboltamaðurinn lýsti yfir stuðningi við Trump. Hann lét þau orð falla við fjölmiðla að hann hefði trú á því að Trump yrði frábær forseti.Azealia Banks Rapparinn umdeildi hefur lýst því yfir á Twitter að hún styðji Trump. Hún telur hann vera þann eina sem virkilega þori að gera róttækar breytingar og þrátt fyrir að Donald sé vond manneskja þá séu Bandaríkin líka vond og þess vegna myndi Donald passa vel sem forseti.Susan SarandonBernie Sanders:Sarah Silverman Fyrr í vikunni birti uppistandarinn myndband af sér þar sem hún útskýrir fyrir aðdáendum sínum af hverju hún ætlar að kjósa Sanders. Hún hefur einnig mætt á framboðsfundi með Sanders og kynnt hann á svið.Justin Long Leikarinn deildi skýringarmynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem Clinton og Sanders voru borin saman. Undir myndina skrifaði hann: „Forseti sem talar máli fólksins eða forseti sem talar máli bankanna, stóru fyrirtækjanna og fjölmiðanna.“Susan Sarandon Leikkonan lýsti yfir stuðningi sínum við Sanders á Facebook-síðu sinni. Hún sagði að það væri þörf forseta sem væri hugrakkur og gæti tekist á við krísur með jafnaðargeði.Caitlyn JennerTed Cruz:Caitlyn Jenner Jenner hefur látið þau orð falla að henni líki vel við Ted Cruz. Það þótti einkennilegt að hún lýsti yfir stuðningi við hann þar sem Cruz þykir öfgafullur í trúarskoðunum og hefur verið þröngsýnn hvað varðar réttindi transfólks.Nordicphotos/AFPVísir/AFPNordicphotos/AFP
Donald Trump Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira